Mýrarljós með flestar tilnefningar 6. júní 2005 00:01 Leikritið Mýrarljós hlýtur flestar tilnefningar, eða ellefu, til Íslensku leiklistarverðlaunanna, Grímunnar, sem veitt eru nú í þriðja sinn. Leikritið er m.a. tilnefnt sem sýning ársins og þá er Edda Heiðrún Bachman tilnefnd sem leikstjóri ársins. Þá hlýtur Héri Hérason sjö tilnefningar og Úlfhamssaga sex. Í flokknum leikari ársins í aðalhlutverki eru Atli Rafn Sigurðarson (Grjótharðir), Hilmir Snær Guðnason (Dínamít), Ingvar E. Sigurðsson (Svik), Ólafur Egill Egilsson (Óliver, Svört mjólk) og Rúnar Freyr Gíslason (Böndin á milli okkar) tilnefndir en þær Arnbjörg Hlíf Valsdóttir (Svört mjólk), Ilmur Kristjánsdóttir (Ausa), Halldóra Björsdóttir (Mýrarljós), Hanna María Karlsdóttir (Héri Hérason) og Margrét Vilhjálmsdóttir (Dínamít) eru tilnefndar sem leikkonur ársins í aðalhlutverki. Þá eru Ágústa Skúladóttir (Klaufar og kóngsdætur), Benedikt Erlingsson (Draumleikur), Edda Heiðrún Bachman (Mýrarljós), Stefán Jónsson (Héri Hérason) og Þórhildur Þorleifsdóttir (Híbýli vindanna) tilnefnd sem bestu leikstjórar. Draumleikur, Héri Hérason, Híbýli vindanna, Mýrarljós og Úlfhamssaga keppa svo um titilinn sýning ársins. Leikhús Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Leikritið Mýrarljós hlýtur flestar tilnefningar, eða ellefu, til Íslensku leiklistarverðlaunanna, Grímunnar, sem veitt eru nú í þriðja sinn. Leikritið er m.a. tilnefnt sem sýning ársins og þá er Edda Heiðrún Bachman tilnefnd sem leikstjóri ársins. Þá hlýtur Héri Hérason sjö tilnefningar og Úlfhamssaga sex. Í flokknum leikari ársins í aðalhlutverki eru Atli Rafn Sigurðarson (Grjótharðir), Hilmir Snær Guðnason (Dínamít), Ingvar E. Sigurðsson (Svik), Ólafur Egill Egilsson (Óliver, Svört mjólk) og Rúnar Freyr Gíslason (Böndin á milli okkar) tilnefndir en þær Arnbjörg Hlíf Valsdóttir (Svört mjólk), Ilmur Kristjánsdóttir (Ausa), Halldóra Björsdóttir (Mýrarljós), Hanna María Karlsdóttir (Héri Hérason) og Margrét Vilhjálmsdóttir (Dínamít) eru tilnefndar sem leikkonur ársins í aðalhlutverki. Þá eru Ágústa Skúladóttir (Klaufar og kóngsdætur), Benedikt Erlingsson (Draumleikur), Edda Heiðrún Bachman (Mýrarljós), Stefán Jónsson (Héri Hérason) og Þórhildur Þorleifsdóttir (Híbýli vindanna) tilnefnd sem bestu leikstjórar. Draumleikur, Héri Hérason, Híbýli vindanna, Mýrarljós og Úlfhamssaga keppa svo um titilinn sýning ársins.
Leikhús Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira