Æ fleiri heitir reitir hjá OgVodafone 26. maí 2005 00:01 Sífellt fleiri fyrirtæki bjóða viðskiptavinum sínum upp á Heita reiti (Hot Spot), þráðlausa háhraða nettengingu, frá Og Vodafone. Um 50 veitinga- og kaffihús og ýmiss konar þjónustufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, í Reykjanesbæ og á Akureyri hafa nú þegar tekið þjónustuna í notkun. Í Heitum reitum, sem er notendum að kostnaðarlausu, felst öll algeng netþjónusta. Má þar nefna vefráp (HTTP), tölvupóstur (email/POP) og snarspjall (MSN). Þá er hægt að tengjast vinnustöðum og skólanetum um Vinnuhlið (VPN gátt og TELNET). Hins vegar er lögð áhersla á að koma í veg fyrir misnotkun á erlendu niðurhali. Þeir staðir sem bjóða upp á Heita reiti eru sérmerktir. Þar má nálgast leiðbeiningar um hvernig þráðlaus nettenging er notuð. Notendur þurfa að hafa þráðlaus netkort í tölvum sínum til þess að notfæra sér þjónustuna. Og Vodafone tók sína fyrstu Heitu reiti í notkun í kringum eins árs afmæli fyrirtækisins árið 2004. Nú er þjónustan einkum vinsæl hjá starfsfólki fyrirtækja sem vill breyta um umhverfi og halda fundi á veitinga- og kaffihúsum. Og Vodafone er framarlega hvað varðar Internetlausnir og ein af stærstu internetveitum landsins. Fyrirtækið hefur byggt upp sitt eigið DSL kerfi sem býður upp á háhraða gagnaflutninga um allt höfuðborgarsvæðið, á Akureyri, Akranesi, Selfossi, í Reykjanesbæ og Vestmannaeyjum. DSL lausnir Og Vodafone eru því sniðnar að þörfum þeirra fyrirtækja sem vilja nýta sér alla kosti Internetsins í starfsemi sinni. Sjá upplýsingar um staði sem bjóða Heita reiti Og Vodafone Innlent Lífið Menning Tækni Viðskipti Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
Sífellt fleiri fyrirtæki bjóða viðskiptavinum sínum upp á Heita reiti (Hot Spot), þráðlausa háhraða nettengingu, frá Og Vodafone. Um 50 veitinga- og kaffihús og ýmiss konar þjónustufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, í Reykjanesbæ og á Akureyri hafa nú þegar tekið þjónustuna í notkun. Í Heitum reitum, sem er notendum að kostnaðarlausu, felst öll algeng netþjónusta. Má þar nefna vefráp (HTTP), tölvupóstur (email/POP) og snarspjall (MSN). Þá er hægt að tengjast vinnustöðum og skólanetum um Vinnuhlið (VPN gátt og TELNET). Hins vegar er lögð áhersla á að koma í veg fyrir misnotkun á erlendu niðurhali. Þeir staðir sem bjóða upp á Heita reiti eru sérmerktir. Þar má nálgast leiðbeiningar um hvernig þráðlaus nettenging er notuð. Notendur þurfa að hafa þráðlaus netkort í tölvum sínum til þess að notfæra sér þjónustuna. Og Vodafone tók sína fyrstu Heitu reiti í notkun í kringum eins árs afmæli fyrirtækisins árið 2004. Nú er þjónustan einkum vinsæl hjá starfsfólki fyrirtækja sem vill breyta um umhverfi og halda fundi á veitinga- og kaffihúsum. Og Vodafone er framarlega hvað varðar Internetlausnir og ein af stærstu internetveitum landsins. Fyrirtækið hefur byggt upp sitt eigið DSL kerfi sem býður upp á háhraða gagnaflutninga um allt höfuðborgarsvæðið, á Akureyri, Akranesi, Selfossi, í Reykjanesbæ og Vestmannaeyjum. DSL lausnir Og Vodafone eru því sniðnar að þörfum þeirra fyrirtækja sem vilja nýta sér alla kosti Internetsins í starfsemi sinni. Sjá upplýsingar um staði sem bjóða Heita reiti Og Vodafone
Innlent Lífið Menning Tækni Viðskipti Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira