Klofinn dómur í kynferðisbrotamáli 12. maí 2005 00:01 Maður hefur verið sýknaður af ákæru um að hafa misnotað 10 ára gamla systurdóttur sína. Einn dómari skilaði séráliti og vildi dæma manninn í 10 mánaða fangelsi auk þess að láta hann greiða stúlkunni hálfa milljón í miskabætur. Maðurinn var sakaður um að hafa káfað innan klæða á rassi og kynfærum stúlkunnar, sett fingur inn í kynfæri hennar og nuddað lim sínum við ber kynfæri hennar og rass. Stúlkan var í heimsókn hjá manninum og sjö ára gamalli dóttur hans og sváfu þau öll í sama rúmi. Stúlkan bar að maðurinn hafi talið hana vera sofandi, en hún lét ekki vita af því að hún vakti og greindi frá því hvernig hann hafi að lokum farið á klósett og þvegið sér. Þegar hún taldi að maðurinn væri sofnaður sagðist hún hafa fært sig niður á gólf og var hún þar það sem eftir lifði nætur. Meint brot átti að hafa átt sér stað í júní 2003. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands vestra 6. þessa mánaðar af Halldóri Halldórssyni dómsformanni og Ásgeiri Magnússyni, héraðsdómurum. Sigrún Guðmundsdóttir héraðsdómari skilaði séráliti. Maðurinn neitaði staðfastlega sakargiftum og kvaðst enga skýringu geta gefið á því hvers vegna stúlkan sakaði hann um að hafa brotið á sér. Stúlkan var tvisvar fengin til að tjá sig um atburðina fyrir dómi, en vildi ekki í fyrra skiptið tjá sig. Í millitíðinni var tekið viðtal við stúlkuna í Barnahúsi þar sem hún greindi starfsmanni frá atburðum. Meirihluti dómsins tekur fram að þessir annmarkar á framburði stúlkunnar, gegn staðfastri neitun mannsins, þýði að ekki hafi tekist að "færa fram lögfulla sönnun á sekt hans." Í sératkvæði Sigrúnar bendir hún á að ágreiningslaust sé að stúlkan hafi dvalist næturlangt hjá manninum á umræddum tíma, hún hafi greint bæði bróður sinni og móður frá atburðum en það gerði hún rúmum mánuði eftir að meint brot átti sér stað. "Þótt stelpan hafi ekki skýrt ókunnugum frá atburðinum strax, álít ég hana trúverðuga og einlæga í framburði sínum," sagði hún og vísaði jafnframt til álits lækna um að meyjarhaft stúlkunnar hafi borið gróna áverka og hún hafi sýnt merki um slæma andlega líðan eftir atburðinn, svo sem svefntruflanir og sjálfsmeiðingar. Sigríður J. Friðjónsdóttir saksóknari segir að enn hafi ekki verið tekin ákvörðun um hvort dómnum verði áfrýjað en hann hafi verið sendur áfram til ríkissaksóknara. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Missti stjórn á bílnum og keyrði á fimm Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Fleiri fréttir Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Sjá meira
Maður hefur verið sýknaður af ákæru um að hafa misnotað 10 ára gamla systurdóttur sína. Einn dómari skilaði séráliti og vildi dæma manninn í 10 mánaða fangelsi auk þess að láta hann greiða stúlkunni hálfa milljón í miskabætur. Maðurinn var sakaður um að hafa káfað innan klæða á rassi og kynfærum stúlkunnar, sett fingur inn í kynfæri hennar og nuddað lim sínum við ber kynfæri hennar og rass. Stúlkan var í heimsókn hjá manninum og sjö ára gamalli dóttur hans og sváfu þau öll í sama rúmi. Stúlkan bar að maðurinn hafi talið hana vera sofandi, en hún lét ekki vita af því að hún vakti og greindi frá því hvernig hann hafi að lokum farið á klósett og þvegið sér. Þegar hún taldi að maðurinn væri sofnaður sagðist hún hafa fært sig niður á gólf og var hún þar það sem eftir lifði nætur. Meint brot átti að hafa átt sér stað í júní 2003. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands vestra 6. þessa mánaðar af Halldóri Halldórssyni dómsformanni og Ásgeiri Magnússyni, héraðsdómurum. Sigrún Guðmundsdóttir héraðsdómari skilaði séráliti. Maðurinn neitaði staðfastlega sakargiftum og kvaðst enga skýringu geta gefið á því hvers vegna stúlkan sakaði hann um að hafa brotið á sér. Stúlkan var tvisvar fengin til að tjá sig um atburðina fyrir dómi, en vildi ekki í fyrra skiptið tjá sig. Í millitíðinni var tekið viðtal við stúlkuna í Barnahúsi þar sem hún greindi starfsmanni frá atburðum. Meirihluti dómsins tekur fram að þessir annmarkar á framburði stúlkunnar, gegn staðfastri neitun mannsins, þýði að ekki hafi tekist að "færa fram lögfulla sönnun á sekt hans." Í sératkvæði Sigrúnar bendir hún á að ágreiningslaust sé að stúlkan hafi dvalist næturlangt hjá manninum á umræddum tíma, hún hafi greint bæði bróður sinni og móður frá atburðum en það gerði hún rúmum mánuði eftir að meint brot átti sér stað. "Þótt stelpan hafi ekki skýrt ókunnugum frá atburðinum strax, álít ég hana trúverðuga og einlæga í framburði sínum," sagði hún og vísaði jafnframt til álits lækna um að meyjarhaft stúlkunnar hafi borið gróna áverka og hún hafi sýnt merki um slæma andlega líðan eftir atburðinn, svo sem svefntruflanir og sjálfsmeiðingar. Sigríður J. Friðjónsdóttir saksóknari segir að enn hafi ekki verið tekin ákvörðun um hvort dómnum verði áfrýjað en hann hafi verið sendur áfram til ríkissaksóknara.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Missti stjórn á bílnum og keyrði á fimm Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Fleiri fréttir Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent