Fischer ofar í huga en varnarmál 25. apríl 2005 00:01 Bobby Fischer virðist varaaðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna mun ofar í huga en varnarmálaviðræður. Hún segir eðlilegt að bandarískum diplómötum misbjóði yfirlýsingar Fischers. Framtíð varnarsamstarfsins skýrist svo vonandi sem fyrst. Ekkert hefur verið að frétta af varnarmálaviðræðum Íslendinga og Bandaríkjamanna um hríð og þegar Heather Conley, varaaðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, er spurð fregna, er svarið diplómatískt. Hún segist búast við að afstaða Íslendinga og Bandaríkjamanna verði gagnkvæm þegar upp verði staðið og segir að mikilvægi tengsla þjóðanna krefjist þess að viðræðurnar verði afar ítarlegar og taki til allra hliða málsins að teknu tilliti til aðstöðu beggja málsaðila. Conley segist ekki geta gert sér í hugarlund fyrir fram hver niðurstaðan verði að öðru leyti en því hve mikilvægt samningaferlið sé og hver brýnt sé að hafist verði handa sem fyrst. En það eru fleiri mál en varnarmálin sem hafa verið á dagskrá í samskiptum Íslendinga og Bandaríkjamanna undanfarið, til dæmis Bobby Fischer. Þegar rætt er við bandaríska erindreka virðist mikill tilfinningahiti fylgja umræðunni um gyðingahatur. Aðspurð hvort það hafi áhrif á suma þeirra segir Conley að vonandi hafi það áhrif á alla. Það sé algjörlega óviðunandi og óviðeigandi en það hafi ekki verið þess vegna sem Bandaríkin hafi beðið um að Fischer yrði sendur aftur til Bandaríkjanna heldur vegna lagalegrar meðferðar. Gyðingahatur sé engu að síður óheppilegt og hún voni að allir tali gegn því sem hann segi opinberlega. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira
Bobby Fischer virðist varaaðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna mun ofar í huga en varnarmálaviðræður. Hún segir eðlilegt að bandarískum diplómötum misbjóði yfirlýsingar Fischers. Framtíð varnarsamstarfsins skýrist svo vonandi sem fyrst. Ekkert hefur verið að frétta af varnarmálaviðræðum Íslendinga og Bandaríkjamanna um hríð og þegar Heather Conley, varaaðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, er spurð fregna, er svarið diplómatískt. Hún segist búast við að afstaða Íslendinga og Bandaríkjamanna verði gagnkvæm þegar upp verði staðið og segir að mikilvægi tengsla þjóðanna krefjist þess að viðræðurnar verði afar ítarlegar og taki til allra hliða málsins að teknu tilliti til aðstöðu beggja málsaðila. Conley segist ekki geta gert sér í hugarlund fyrir fram hver niðurstaðan verði að öðru leyti en því hve mikilvægt samningaferlið sé og hver brýnt sé að hafist verði handa sem fyrst. En það eru fleiri mál en varnarmálin sem hafa verið á dagskrá í samskiptum Íslendinga og Bandaríkjamanna undanfarið, til dæmis Bobby Fischer. Þegar rætt er við bandaríska erindreka virðist mikill tilfinningahiti fylgja umræðunni um gyðingahatur. Aðspurð hvort það hafi áhrif á suma þeirra segir Conley að vonandi hafi það áhrif á alla. Það sé algjörlega óviðunandi og óviðeigandi en það hafi ekki verið þess vegna sem Bandaríkin hafi beðið um að Fischer yrði sendur aftur til Bandaríkjanna heldur vegna lagalegrar meðferðar. Gyðingahatur sé engu að síður óheppilegt og hún voni að allir tali gegn því sem hann segi opinberlega.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira