Sameining Samfylkingar og VG? 18. apríl 2005 00:01 Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, telur fátt standa í vegi fyrir að Vinstri grænir og Samfylkingin geti sameinast í einn flokk. Ungir Vinstri grænir vilja hins vegar slíta R-lista samstarfinu og bjóða fram sér næsta vor. Stjórn Ungra Vinstri grænna í Reykjavík sendi í gær frá sér ályktun þar sem hún skorar á stjórn Reykjavíkurfélags Vinstri-grænna að hefja án tafar undirbúning að sérframboði í næstu borgarstjórnarkosningum. Ungir Vinstri grænir vilja sem sagt slíta R-lista samstarfinu að loknu yfirstandandi kjörtímabili. Allt annan tón kvað við hjá formanni Samfylkingarinnar, Össuri Skarphéðinssyni, í viðtali í Íslandi í bítið í morgun. Þar sagði hann að hann teldi stjórnarandstöðuna hafa orðið mjög sterka einingu í fjölmiðlamálinu í fyrra og það gæti haft enn róttækari afleiðingar. „Ég tel miklu meiri líkur á því (í kjölfar fjölmiðlamálsins) að VG og Samfylkinginn nái því marki að verða einn og sami flokkurinn í framtíðinni heldur en að menn töldu áður,“ sagði Össur. Hann bætti við að sjónarmið flokkanna væru orðin svo lík að sameining ætti að vera möguleg. Össur sagði mismunandi skoðanir á Evrópusambandinu og einkavæðingu ekki eiga að þurfa að standa í vegi fyrir því að flokkarnir gætu náð saman. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, segir samstarfið vissulega hafa gengið vel en honum finnst tal um sameiningu ekki vera inni í myndinni - þetta séu sjálfstæðir flokkar með mismunandi áherslur. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Fleiri fréttir Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, telur fátt standa í vegi fyrir að Vinstri grænir og Samfylkingin geti sameinast í einn flokk. Ungir Vinstri grænir vilja hins vegar slíta R-lista samstarfinu og bjóða fram sér næsta vor. Stjórn Ungra Vinstri grænna í Reykjavík sendi í gær frá sér ályktun þar sem hún skorar á stjórn Reykjavíkurfélags Vinstri-grænna að hefja án tafar undirbúning að sérframboði í næstu borgarstjórnarkosningum. Ungir Vinstri grænir vilja sem sagt slíta R-lista samstarfinu að loknu yfirstandandi kjörtímabili. Allt annan tón kvað við hjá formanni Samfylkingarinnar, Össuri Skarphéðinssyni, í viðtali í Íslandi í bítið í morgun. Þar sagði hann að hann teldi stjórnarandstöðuna hafa orðið mjög sterka einingu í fjölmiðlamálinu í fyrra og það gæti haft enn róttækari afleiðingar. „Ég tel miklu meiri líkur á því (í kjölfar fjölmiðlamálsins) að VG og Samfylkinginn nái því marki að verða einn og sami flokkurinn í framtíðinni heldur en að menn töldu áður,“ sagði Össur. Hann bætti við að sjónarmið flokkanna væru orðin svo lík að sameining ætti að vera möguleg. Össur sagði mismunandi skoðanir á Evrópusambandinu og einkavæðingu ekki eiga að þurfa að standa í vegi fyrir því að flokkarnir gætu náð saman. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, segir samstarfið vissulega hafa gengið vel en honum finnst tal um sameiningu ekki vera inni í myndinni - þetta séu sjálfstæðir flokkar með mismunandi áherslur.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Fleiri fréttir Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Sjá meira