Nýtt innflytjendaráð í deiglunni 14. apríl 2005 00:01 Stefnt verður að því að stofna innflytjendaráð, tilraunaverkefni til fimm ára, sem mun sinna málefnum innflytjenda og bera ábyrgð á flóttamannamóttöku. Þetta kom fram í máli Árna Magnússonar félagsmálaráðherra í utandagsskrárumræðu um kynþáttafordóma og aðgerðir gegn þeim í gær. Gert er ráð fyrir að slíkt ráð gerði þjónustusamninga við þá sem best væru til þess fallnir að sinna brýnum verkefnum innflytjenda. Þetta eru tillögur nefndar sem fjallað hefur um framkvæmd þjónustu við útlendinga sem skipuð var í fyrrasumar. Hún skilaði af sér tillögum og drögum af endanlegri skýrslu til félagsmálaráðherra í gær. Árni segir að næsta mál á dagskrá sér að gera grein fyrir tillögunni í ríkisstjórn í næstu viku. Í framhaldi verður kostnaður við Innflytjendaráðið metið og athugað hvort þurfi einhverjar lagabreytingar. Hann vonar að tillögurnar komi til framkvæmda strax á næsta ári. Lagt verður til að innflytjendaráð muni heyra undir félagsmálaráðuneytið, en verði skipað fulltrúum félagsmálaráðuneytis, menntamálaráðuneytis, dómsmálaráðuneytis, heilbrigðisráðuneytis og Sambands sveitafélaga. Eftir nokkrar umræður á þingi tók Árni einnig jákvætt í þá hugmynd að fulltrúi innflytjenda muni sitja í innflytjendaráði. Einar Skúlasons, framkvæmdastjóri Alþjóðahúss, segist lítast vel á hugmyndina við fyrstu heyrn. "Þetta er fyrsta heilsteypta hugmyndin um stefnumörkun stjórnvalda í málaflokknum. Nú bíð ég bara eftir að komi einhverjar krónur til að fyglja þessu eftir." Hann segir boltann nú vera hjá menntamálaráðherra til að gera eitthvað róttækt í íslenskukennslu og að byggja upp fordómafræðslu á öllum fræðslustigum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Fleiri fréttir Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Sjá meira
Stefnt verður að því að stofna innflytjendaráð, tilraunaverkefni til fimm ára, sem mun sinna málefnum innflytjenda og bera ábyrgð á flóttamannamóttöku. Þetta kom fram í máli Árna Magnússonar félagsmálaráðherra í utandagsskrárumræðu um kynþáttafordóma og aðgerðir gegn þeim í gær. Gert er ráð fyrir að slíkt ráð gerði þjónustusamninga við þá sem best væru til þess fallnir að sinna brýnum verkefnum innflytjenda. Þetta eru tillögur nefndar sem fjallað hefur um framkvæmd þjónustu við útlendinga sem skipuð var í fyrrasumar. Hún skilaði af sér tillögum og drögum af endanlegri skýrslu til félagsmálaráðherra í gær. Árni segir að næsta mál á dagskrá sér að gera grein fyrir tillögunni í ríkisstjórn í næstu viku. Í framhaldi verður kostnaður við Innflytjendaráðið metið og athugað hvort þurfi einhverjar lagabreytingar. Hann vonar að tillögurnar komi til framkvæmda strax á næsta ári. Lagt verður til að innflytjendaráð muni heyra undir félagsmálaráðuneytið, en verði skipað fulltrúum félagsmálaráðuneytis, menntamálaráðuneytis, dómsmálaráðuneytis, heilbrigðisráðuneytis og Sambands sveitafélaga. Eftir nokkrar umræður á þingi tók Árni einnig jákvætt í þá hugmynd að fulltrúi innflytjenda muni sitja í innflytjendaráði. Einar Skúlasons, framkvæmdastjóri Alþjóðahúss, segist lítast vel á hugmyndina við fyrstu heyrn. "Þetta er fyrsta heilsteypta hugmyndin um stefnumörkun stjórnvalda í málaflokknum. Nú bíð ég bara eftir að komi einhverjar krónur til að fyglja þessu eftir." Hann segir boltann nú vera hjá menntamálaráðherra til að gera eitthvað róttækt í íslenskukennslu og að byggja upp fordómafræðslu á öllum fræðslustigum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Fleiri fréttir Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Sjá meira