Eins og fangabúðir nasista 21. mars 2005 00:01 Sjálfsstjórnarsvæði Palestínumanna eru eins og fangabúðir og meðferðin minnir helst á meðferð nasista á gyðingum, segir Magnús Þór Hafsteinsson þingmaður sem er á ferð í Miðausturlöndum. Magnús er á ferðalagi ásamt fleiri þingmönnum í Ísrael og á sjálfsstjórnarsvæði Palestínumanna. Fram hefur komið í fréttum að ísraelskir landnemar á svæðum Palestínumanna grýttu þingmennina um helgina en þeir sluppu ómeiddir. Magnús Þór lýsti því hvernig sjálfsstjórnarsvæðin koma honum fyrir sjónir í þættinum Ísland í bítið á Stöð 2 í morgun. Hann sagði að sér hefði brugðið að sjá þær aðstæður sem Palestínumenn lifðu við á hernumdu landi. Ísraelsmenn séu með vopnaða hermenn úti um allt, varðstöðvar og vegatálma og banni Palestínumönnum að koma og fara á ákveðna. „Þeir eru í raun og veru að girða af vesturbakka Jórdanár sem er mjög stórt landssvæði og hluti af Palestínu. Þar er engum fært yfir nema fuglinum fljúgandi - þar verða gaddavírsgirðingar, jarðsprengjubelti, ljóskastarar og myndavélar. Þetta minnir allt mjög óþægilega á fangabúðir nasista í Síðari heimsstyrjöldinni. Það er eins gott að segja það hreint út ... Það er ansi stutt skammtímaminnið í Ísraelsmönnum og gyðingum sem þurftu að ganga í gegnum þær hörmungar þegar þeir virðast vera farnir að beita sömu aðferðum gegn frændum sínum og nágrönnum, Palestínumönnum,“ sagði Magnús Þór. Fréttastofan hafði samband við Guðjón A. Kristjánsson og innti hann eftir því hvort að orð Magnúsar lýstu stefnu flokksins. Guðjón vildi ekki tjá sig um það og sagði Magnús lýsa upplifun sinni á þeim stað sem hann væri. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Sjá meira
Sjálfsstjórnarsvæði Palestínumanna eru eins og fangabúðir og meðferðin minnir helst á meðferð nasista á gyðingum, segir Magnús Þór Hafsteinsson þingmaður sem er á ferð í Miðausturlöndum. Magnús er á ferðalagi ásamt fleiri þingmönnum í Ísrael og á sjálfsstjórnarsvæði Palestínumanna. Fram hefur komið í fréttum að ísraelskir landnemar á svæðum Palestínumanna grýttu þingmennina um helgina en þeir sluppu ómeiddir. Magnús Þór lýsti því hvernig sjálfsstjórnarsvæðin koma honum fyrir sjónir í þættinum Ísland í bítið á Stöð 2 í morgun. Hann sagði að sér hefði brugðið að sjá þær aðstæður sem Palestínumenn lifðu við á hernumdu landi. Ísraelsmenn séu með vopnaða hermenn úti um allt, varðstöðvar og vegatálma og banni Palestínumönnum að koma og fara á ákveðna. „Þeir eru í raun og veru að girða af vesturbakka Jórdanár sem er mjög stórt landssvæði og hluti af Palestínu. Þar er engum fært yfir nema fuglinum fljúgandi - þar verða gaddavírsgirðingar, jarðsprengjubelti, ljóskastarar og myndavélar. Þetta minnir allt mjög óþægilega á fangabúðir nasista í Síðari heimsstyrjöldinni. Það er eins gott að segja það hreint út ... Það er ansi stutt skammtímaminnið í Ísraelsmönnum og gyðingum sem þurftu að ganga í gegnum þær hörmungar þegar þeir virðast vera farnir að beita sömu aðferðum gegn frændum sínum og nágrönnum, Palestínumönnum,“ sagði Magnús Þór. Fréttastofan hafði samband við Guðjón A. Kristjánsson og innti hann eftir því hvort að orð Magnúsar lýstu stefnu flokksins. Guðjón vildi ekki tjá sig um það og sagði Magnús lýsa upplifun sinni á þeim stað sem hann væri.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Sjá meira