Eins og fangabúðir nasista 21. mars 2005 00:01 Sjálfsstjórnarsvæði Palestínumanna eru eins og fangabúðir og meðferðin minnir helst á meðferð nasista á gyðingum, segir Magnús Þór Hafsteinsson þingmaður sem er á ferð í Miðausturlöndum. Magnús er á ferðalagi ásamt fleiri þingmönnum í Ísrael og á sjálfsstjórnarsvæði Palestínumanna. Fram hefur komið í fréttum að ísraelskir landnemar á svæðum Palestínumanna grýttu þingmennina um helgina en þeir sluppu ómeiddir. Magnús Þór lýsti því hvernig sjálfsstjórnarsvæðin koma honum fyrir sjónir í þættinum Ísland í bítið á Stöð 2 í morgun. Hann sagði að sér hefði brugðið að sjá þær aðstæður sem Palestínumenn lifðu við á hernumdu landi. Ísraelsmenn séu með vopnaða hermenn úti um allt, varðstöðvar og vegatálma og banni Palestínumönnum að koma og fara á ákveðna. „Þeir eru í raun og veru að girða af vesturbakka Jórdanár sem er mjög stórt landssvæði og hluti af Palestínu. Þar er engum fært yfir nema fuglinum fljúgandi - þar verða gaddavírsgirðingar, jarðsprengjubelti, ljóskastarar og myndavélar. Þetta minnir allt mjög óþægilega á fangabúðir nasista í Síðari heimsstyrjöldinni. Það er eins gott að segja það hreint út ... Það er ansi stutt skammtímaminnið í Ísraelsmönnum og gyðingum sem þurftu að ganga í gegnum þær hörmungar þegar þeir virðast vera farnir að beita sömu aðferðum gegn frændum sínum og nágrönnum, Palestínumönnum,“ sagði Magnús Þór. Fréttastofan hafði samband við Guðjón A. Kristjánsson og innti hann eftir því hvort að orð Magnúsar lýstu stefnu flokksins. Guðjón vildi ekki tjá sig um það og sagði Magnús lýsa upplifun sinni á þeim stað sem hann væri. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Sjálfsstjórnarsvæði Palestínumanna eru eins og fangabúðir og meðferðin minnir helst á meðferð nasista á gyðingum, segir Magnús Þór Hafsteinsson þingmaður sem er á ferð í Miðausturlöndum. Magnús er á ferðalagi ásamt fleiri þingmönnum í Ísrael og á sjálfsstjórnarsvæði Palestínumanna. Fram hefur komið í fréttum að ísraelskir landnemar á svæðum Palestínumanna grýttu þingmennina um helgina en þeir sluppu ómeiddir. Magnús Þór lýsti því hvernig sjálfsstjórnarsvæðin koma honum fyrir sjónir í þættinum Ísland í bítið á Stöð 2 í morgun. Hann sagði að sér hefði brugðið að sjá þær aðstæður sem Palestínumenn lifðu við á hernumdu landi. Ísraelsmenn séu með vopnaða hermenn úti um allt, varðstöðvar og vegatálma og banni Palestínumönnum að koma og fara á ákveðna. „Þeir eru í raun og veru að girða af vesturbakka Jórdanár sem er mjög stórt landssvæði og hluti af Palestínu. Þar er engum fært yfir nema fuglinum fljúgandi - þar verða gaddavírsgirðingar, jarðsprengjubelti, ljóskastarar og myndavélar. Þetta minnir allt mjög óþægilega á fangabúðir nasista í Síðari heimsstyrjöldinni. Það er eins gott að segja það hreint út ... Það er ansi stutt skammtímaminnið í Ísraelsmönnum og gyðingum sem þurftu að ganga í gegnum þær hörmungar þegar þeir virðast vera farnir að beita sömu aðferðum gegn frændum sínum og nágrönnum, Palestínumönnum,“ sagði Magnús Þór. Fréttastofan hafði samband við Guðjón A. Kristjánsson og innti hann eftir því hvort að orð Magnúsar lýstu stefnu flokksins. Guðjón vildi ekki tjá sig um það og sagði Magnús lýsa upplifun sinni á þeim stað sem hann væri.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira