Engin samkeppni á lyfjamarkaði 2. mars 2005 00:01 Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra segir enga samkeppni á lyfjamarkaði á Íslandi. Samkeppnislögin séu mjög ströng hvað varðar markaðsráðandi fyrirtæki. Hún segir Samkeppnisstofnun hins vegar ekki fyrir verkum. Eins og kom fram í fréttum Stöðvar 2 á föstudag í síðustu viku hefur Actavis níutíu og þriggja prósenta markaðshlutdeild á samheitalyfjamarkaði. Fyrirtækið veltir um einum og hálfum milljarði á Íslandsmarkaði, þar af er Tryggingastofnun stærsti viðskitpavinurinn en stofnunin endurgreiddi 700 milljónir til viðskiptavina sinna vegna lyfja frá Actavis. Þar á bæ eru menn hinsvegar óhressir með lítinn verðmun á samheita og frumlyfjum og telja það einsdæmi í heiminum, enda eru dæmi um að lyf frá Actavis séu seld hér á sex sinnum hærra verði en í Danmörku þar sem er mikil samkeppni á lyfjamarkaði. Forstjóri Tryggingastofnunar sagði í dag að stofnunin væri reiðubúin að afhenda Samkeppnisstofnun öll gögn vegna málsins, yrði það tekið til rannsóknar. Valgerður segir að miðað við þessar fréttir vanti nokkuð upp á að það ríki samkeppni á lyfjamarkaði. Hún bendir á að samkeppnislögin séu mjög ströng hvað varði markaðsráðandi fyrirtæki og það sé hlutverk Samkeppnisstofnunar að hafa eftirlit með markaðinum. „Eins og ég hef margoft tekið fram þá eru samkeppnisyfirvöld algjörlega sjálfstæð þannig að þau lúti fyrirmælum úr ráðuneytinu,“ segir viðskiptaráðherra. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra segir enga samkeppni á lyfjamarkaði á Íslandi. Samkeppnislögin séu mjög ströng hvað varðar markaðsráðandi fyrirtæki. Hún segir Samkeppnisstofnun hins vegar ekki fyrir verkum. Eins og kom fram í fréttum Stöðvar 2 á föstudag í síðustu viku hefur Actavis níutíu og þriggja prósenta markaðshlutdeild á samheitalyfjamarkaði. Fyrirtækið veltir um einum og hálfum milljarði á Íslandsmarkaði, þar af er Tryggingastofnun stærsti viðskitpavinurinn en stofnunin endurgreiddi 700 milljónir til viðskiptavina sinna vegna lyfja frá Actavis. Þar á bæ eru menn hinsvegar óhressir með lítinn verðmun á samheita og frumlyfjum og telja það einsdæmi í heiminum, enda eru dæmi um að lyf frá Actavis séu seld hér á sex sinnum hærra verði en í Danmörku þar sem er mikil samkeppni á lyfjamarkaði. Forstjóri Tryggingastofnunar sagði í dag að stofnunin væri reiðubúin að afhenda Samkeppnisstofnun öll gögn vegna málsins, yrði það tekið til rannsóknar. Valgerður segir að miðað við þessar fréttir vanti nokkuð upp á að það ríki samkeppni á lyfjamarkaði. Hún bendir á að samkeppnislögin séu mjög ströng hvað varði markaðsráðandi fyrirtæki og það sé hlutverk Samkeppnisstofnunar að hafa eftirlit með markaðinum. „Eins og ég hef margoft tekið fram þá eru samkeppnisyfirvöld algjörlega sjálfstæð þannig að þau lúti fyrirmælum úr ráðuneytinu,“ segir viðskiptaráðherra.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira