Selja hreingerningamenn á Netinu 22. febrúar 2005 00:01 „Mjög basískur sérstakur hreingerningamaður fyrir allur harður, fínn-æðóttur og ör-holóttur yfirborð.“ Íslenskan er snúið tungumál og ekki fyrir hvern sem er að snara erfiðum texta yfir á hið ástkæra, ylhýra. Sumir geta það hreinlega ekki, eins og til að mynda sá sem starfar fyrir Kleen Purgatis, hreingerningafyrirtæki sem bíður varning sinn til sölu á íslenskri heimasíðu sinni. Þar fæst meðal annars: „Nútímamaður, fosfat-frjáls þvottaefni fyrir þvottur af fínn þvottahús og litaður föt á 30, 40, og 60 gráða C. Bestur standa ekki á sama litur og dúkur.“ „Fyrir duglegur hreinn með blíður meðhöndlun af litur og dúkur. Hugsjón fyrir nota í stofnun. Innihalda neitun bleikiefni umboðsmaður eða sjón - verða bjartari.“ Bráðnauðsynlegt á hverju heimili - eða eitthvað í þá áttina. Eða þessi: „Bjartsýni og öflugur yfirborð hreingerningamaður með aðgát qualities.“ Fyrir þá sem eru engu nær skal tekið fram að það er sjálfvirkur þýðandi á Netinu sem snaraði textanum úr ensku fyrir fyrirtækið, með þessum frammúrskarandi árangri. Af því að við erum bjartsýn og frammúrskarandi basísk, en ekki súr, fær fyrirtækið punkt fyrir viðleitnina. Enda eru svona leiðbeiningar óborganlegar. Og ein innihaldslýsing að lokum: „Lágmark- froða multipurpose surfactant kerfi sem skjóta með vélbyssu eftirlátur skipuleg framsetning.“ Þeir sem vilja lesa meira geta smellt á slóðina: http://www.tabakexpo.de/kleenenglisch/otherlanguages.html Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lögreglan leitar manns Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Grunaður um að hafa farið inn á heimili og brotið á barni Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Sjá meira
„Mjög basískur sérstakur hreingerningamaður fyrir allur harður, fínn-æðóttur og ör-holóttur yfirborð.“ Íslenskan er snúið tungumál og ekki fyrir hvern sem er að snara erfiðum texta yfir á hið ástkæra, ylhýra. Sumir geta það hreinlega ekki, eins og til að mynda sá sem starfar fyrir Kleen Purgatis, hreingerningafyrirtæki sem bíður varning sinn til sölu á íslenskri heimasíðu sinni. Þar fæst meðal annars: „Nútímamaður, fosfat-frjáls þvottaefni fyrir þvottur af fínn þvottahús og litaður föt á 30, 40, og 60 gráða C. Bestur standa ekki á sama litur og dúkur.“ „Fyrir duglegur hreinn með blíður meðhöndlun af litur og dúkur. Hugsjón fyrir nota í stofnun. Innihalda neitun bleikiefni umboðsmaður eða sjón - verða bjartari.“ Bráðnauðsynlegt á hverju heimili - eða eitthvað í þá áttina. Eða þessi: „Bjartsýni og öflugur yfirborð hreingerningamaður með aðgát qualities.“ Fyrir þá sem eru engu nær skal tekið fram að það er sjálfvirkur þýðandi á Netinu sem snaraði textanum úr ensku fyrir fyrirtækið, með þessum frammúrskarandi árangri. Af því að við erum bjartsýn og frammúrskarandi basísk, en ekki súr, fær fyrirtækið punkt fyrir viðleitnina. Enda eru svona leiðbeiningar óborganlegar. Og ein innihaldslýsing að lokum: „Lágmark- froða multipurpose surfactant kerfi sem skjóta með vélbyssu eftirlátur skipuleg framsetning.“ Þeir sem vilja lesa meira geta smellt á slóðina: http://www.tabakexpo.de/kleenenglisch/otherlanguages.html
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lögreglan leitar manns Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Grunaður um að hafa farið inn á heimili og brotið á barni Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Sjá meira