Athyglisbrestur og ofvirkni. 8. febrúar 2005 00:01 Les.is nefnist ný námsþjónusta sem nýlega tók til starfa við Ármúla í Reykjavík. Les.is býður upp á almenna sálfræðiþjónustu, -ráðgjöf og meðferð. Námsþjónustan leggur megináherslu á að aðstoða þá sem glíma við sértæka námserfiðleika svo sem athyglisbrest, ofvirkni og lesblindu. Kennd er svokölluð Davis-lesblinduleiðrétting en hún þykir árangursrík fyrir þá sem þurfa að taka sig á varðandi lestur og stafsetningu, rithönd, reikning, verklag, athygli og einbeitingu. Áður en kemur að sjálfri leiðréttingunni fer fram greining á skynfærni viðkomandi og segir greiningin til um hvort leiðréttingin sé líkleg til að koma að gagni. Þessi greining er notuð jafnt á börn sem fullorðna. Að greiningu lokinni er ákvörðun tekin um framhaldið. Eigandi og forstöðumaður Les.is er Sturla Kristjánsson kennari og sálfræðingur. Nánari upplýsingar um Davis-lesblinduleiðréttingu og námskeið er að finna á heimasíðunni les.is á netinu. Nám Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Les.is nefnist ný námsþjónusta sem nýlega tók til starfa við Ármúla í Reykjavík. Les.is býður upp á almenna sálfræðiþjónustu, -ráðgjöf og meðferð. Námsþjónustan leggur megináherslu á að aðstoða þá sem glíma við sértæka námserfiðleika svo sem athyglisbrest, ofvirkni og lesblindu. Kennd er svokölluð Davis-lesblinduleiðrétting en hún þykir árangursrík fyrir þá sem þurfa að taka sig á varðandi lestur og stafsetningu, rithönd, reikning, verklag, athygli og einbeitingu. Áður en kemur að sjálfri leiðréttingunni fer fram greining á skynfærni viðkomandi og segir greiningin til um hvort leiðréttingin sé líkleg til að koma að gagni. Þessi greining er notuð jafnt á börn sem fullorðna. Að greiningu lokinni er ákvörðun tekin um framhaldið. Eigandi og forstöðumaður Les.is er Sturla Kristjánsson kennari og sálfræðingur. Nánari upplýsingar um Davis-lesblinduleiðréttingu og námskeið er að finna á heimasíðunni les.is á netinu.
Nám Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira