Gagnrýnir ný tollalög 6. febrúar 2005 00:01 Ný tollalög sem fjármálaráðherra mælir fyrir á Alþingi á morgun einkennast um of af þeirri oftrú á refsingum sem tröllríður samfélaginu. Þetta segir Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Afleiðingarnar bitni á almennu starfsfólki sem megi refsa fyrir gáleysi eða mistök í starfi verði frumvarpið að lögum. Fjármálaráðherra mælir fyrir nýju frumvarpi um tollalög í þinginu á morgun. Flokksbróðir hans, Pétur Blöndal, segir frumvarpið um margt ágætt en það beri þó þann skugga á að verið sé að smygla inn smásmugulegum refsiákvæðum. Hann ásamt nokkrum þingmönnum hafi haft áhyggjur af því hversu lagt sé gengið að refsa venjulegu starfsfólki sem vinni sín störf, þó sérstaklega vegna vítaverðs gáleysis. Það sé fráleitt að maður sem geri mistök og taki t.d. ranga vöru úr hillu get átt það á hættu að lenda í fangelsi. Aðspurður hvort hann telji að flokksbróðir hans, Geir H. Haarde fjármálaráðherra, sé svo refsiglaður segir Pétur að svo sé ekki heldur sé þetta afstaða þeirra sem samið hafi frumvarpið. Það hafi embættismenn gert sem sjái jafnvel um að framfylgja lögunum. Þeir fáist oft við þá sem fara í kringum lögin og brjóti þau, eðli málsins samkvæmt, og vilji þess vegna hafa góð lög í höndunum til að berja á þeim. Pétur segir ankannalegt þegar kerfið gangi út frá því að allir séu glæpamenn. Menn eigi ekki að brjóta lög en það megi aldrei verða reglan að refsa fyrir gáleysi. Samkvæmt lögunum megi refsa tollmiðlurum ef þeir lesi rangt af tollnúmeri eða fari línuvillt í einhverjum skrám. Þetta geti valdið því að vara fari inn í landið án þess að af henni séu greiddir tollar. Pétur segir enn fremur að menn þurfi alltaf reikna með að fólk geri mistök í lífinu og hafa þurfi sveigjanleika í kerfinu fyrir slík mistök. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Sjá meira
Ný tollalög sem fjármálaráðherra mælir fyrir á Alþingi á morgun einkennast um of af þeirri oftrú á refsingum sem tröllríður samfélaginu. Þetta segir Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Afleiðingarnar bitni á almennu starfsfólki sem megi refsa fyrir gáleysi eða mistök í starfi verði frumvarpið að lögum. Fjármálaráðherra mælir fyrir nýju frumvarpi um tollalög í þinginu á morgun. Flokksbróðir hans, Pétur Blöndal, segir frumvarpið um margt ágætt en það beri þó þann skugga á að verið sé að smygla inn smásmugulegum refsiákvæðum. Hann ásamt nokkrum þingmönnum hafi haft áhyggjur af því hversu lagt sé gengið að refsa venjulegu starfsfólki sem vinni sín störf, þó sérstaklega vegna vítaverðs gáleysis. Það sé fráleitt að maður sem geri mistök og taki t.d. ranga vöru úr hillu get átt það á hættu að lenda í fangelsi. Aðspurður hvort hann telji að flokksbróðir hans, Geir H. Haarde fjármálaráðherra, sé svo refsiglaður segir Pétur að svo sé ekki heldur sé þetta afstaða þeirra sem samið hafi frumvarpið. Það hafi embættismenn gert sem sjái jafnvel um að framfylgja lögunum. Þeir fáist oft við þá sem fara í kringum lögin og brjóti þau, eðli málsins samkvæmt, og vilji þess vegna hafa góð lög í höndunum til að berja á þeim. Pétur segir ankannalegt þegar kerfið gangi út frá því að allir séu glæpamenn. Menn eigi ekki að brjóta lög en það megi aldrei verða reglan að refsa fyrir gáleysi. Samkvæmt lögunum megi refsa tollmiðlurum ef þeir lesi rangt af tollnúmeri eða fari línuvillt í einhverjum skrám. Þetta geti valdið því að vara fari inn í landið án þess að af henni séu greiddir tollar. Pétur segir enn fremur að menn þurfi alltaf reikna með að fólk geri mistök í lífinu og hafa þurfi sveigjanleika í kerfinu fyrir slík mistök.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Sjá meira