Flugfélag Íslands styrkir Sjónarhól 22. desember 2004 00:01 Flugfélag Íslands hefur í ár, eins og undanfarin ár, ekki sent jólakort til viðskiptavina. Í stað þess hefur upphæðin sem sparast við þetta verið gefin til góðs málefnis. Í ár var það Sjónarhóll sem gefnar voru 300.000 krónur. Sjónarhóll er ráðgjafamiðstöð fyrir börn með sérþarfir, sjá nánar á sjonarholl.net Innlent Jól Menning Mest lesið Taldi aðventuljósin með mömmu Jól Tími stórkostlegra tækifæra Jól Jólakonan skreytir líka þvottahúsið Jól Siggakökur - Gömul og góð uppskrift frá 1947 Jólin Borða með góðri samvisku Jól Svona á að pakka fallega Jólin Ljúffengar jólakræsingar Jól Eitt elsta hús landsins á sér jólasögu Jólin Býður upp a mat í kvöld Jólin Jólasveinninn gefur gjafirnar Jól
Flugfélag Íslands hefur í ár, eins og undanfarin ár, ekki sent jólakort til viðskiptavina. Í stað þess hefur upphæðin sem sparast við þetta verið gefin til góðs málefnis. Í ár var það Sjónarhóll sem gefnar voru 300.000 krónur. Sjónarhóll er ráðgjafamiðstöð fyrir börn með sérþarfir, sjá nánar á sjonarholl.net
Innlent Jól Menning Mest lesið Taldi aðventuljósin með mömmu Jól Tími stórkostlegra tækifæra Jól Jólakonan skreytir líka þvottahúsið Jól Siggakökur - Gömul og góð uppskrift frá 1947 Jólin Borða með góðri samvisku Jól Svona á að pakka fallega Jólin Ljúffengar jólakræsingar Jól Eitt elsta hús landsins á sér jólasögu Jólin Býður upp a mat í kvöld Jólin Jólasveinninn gefur gjafirnar Jól