Frumkvæðið var okkar 9. desember 2004 00:01 "Frumkvæðið kom frá okkur um að þetta væri nauðsynlegt, eftir að við fengum mjög dökka skýrslu um ástand fiskstofnanna í árslok 1983," segir Kristján Ragnarsson, sem var formaður og framkvæmdastjóri Landssambands útvegsmanna um árabil. "Svo lengi sem ég var formaður LÍÚ talaði ég fyrir því að við ættum að fara að ráðleggingum fiskifræðinga. Þær væru vissulega umdeildar en við hefðum ekkert betra að styðja okkur við." Kristján viðurkennir að í fyrstu hafi hann ekki séð fram á að kvótakerfið yrði við lýði til langframa. "Ég skal játa það fyrstur manna að þegar ég fór um landið og talaði fyrir þessu kerfi og reyndi að sannfæra menn þá talaði ég um þetta sem tímabundna ráðstöfun. Á þeim tíma sá ég ekki fyrir að þetta yrði langvarandi. En þegar fram liðu stundir sá ég að frjáls veiði væri eitthvað sem aldrei kæmi aftur. Hins vegar get ég ekki tekið undir að þetta hafi verið stærsta löglega eignatilfærsla landsins eins og stundum er sagt. Þá hefði ég ekki tekið þátt í henni sjálfur." Kristján gaf lítið fyrir hugmyndir manna um að óveiddum kvóta yrði skilað. "Það hefði bara leitt til enn meiri sóknar. Það merkilegasta við kvótakerfið er að það voru útgerðarmenn sem keyptu þær aflaheimildir sem voru til sölu. Þannig stóð sjávarútvegurinn fyrir allri hagræðingu á eigin kostnað, ólíkt því sem gerðist í nágrannalöndum okkar þar sem hagræðingin var að mestu leyti kostuð af ríkinu." Og Kristján efast ekki um gagnsemi kvótakerfisins. "Það hefur skilað gríðarlegum árangri. Ég get ekki einu sinni hugsað til þess hvernig efnahagsástandið á Íslandi væri í dag ef við hefðum ekki kvótakerfið. Tækifærið sem gafst var nýtt og hefur gefið þjóðinni mestan mögulegan arð af þessari auðlind sem hafið er og er undirstaðan í íslensku samfélagi." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira
"Frumkvæðið kom frá okkur um að þetta væri nauðsynlegt, eftir að við fengum mjög dökka skýrslu um ástand fiskstofnanna í árslok 1983," segir Kristján Ragnarsson, sem var formaður og framkvæmdastjóri Landssambands útvegsmanna um árabil. "Svo lengi sem ég var formaður LÍÚ talaði ég fyrir því að við ættum að fara að ráðleggingum fiskifræðinga. Þær væru vissulega umdeildar en við hefðum ekkert betra að styðja okkur við." Kristján viðurkennir að í fyrstu hafi hann ekki séð fram á að kvótakerfið yrði við lýði til langframa. "Ég skal játa það fyrstur manna að þegar ég fór um landið og talaði fyrir þessu kerfi og reyndi að sannfæra menn þá talaði ég um þetta sem tímabundna ráðstöfun. Á þeim tíma sá ég ekki fyrir að þetta yrði langvarandi. En þegar fram liðu stundir sá ég að frjáls veiði væri eitthvað sem aldrei kæmi aftur. Hins vegar get ég ekki tekið undir að þetta hafi verið stærsta löglega eignatilfærsla landsins eins og stundum er sagt. Þá hefði ég ekki tekið þátt í henni sjálfur." Kristján gaf lítið fyrir hugmyndir manna um að óveiddum kvóta yrði skilað. "Það hefði bara leitt til enn meiri sóknar. Það merkilegasta við kvótakerfið er að það voru útgerðarmenn sem keyptu þær aflaheimildir sem voru til sölu. Þannig stóð sjávarútvegurinn fyrir allri hagræðingu á eigin kostnað, ólíkt því sem gerðist í nágrannalöndum okkar þar sem hagræðingin var að mestu leyti kostuð af ríkinu." Og Kristján efast ekki um gagnsemi kvótakerfisins. "Það hefur skilað gríðarlegum árangri. Ég get ekki einu sinni hugsað til þess hvernig efnahagsástandið á Íslandi væri í dag ef við hefðum ekki kvótakerfið. Tækifærið sem gafst var nýtt og hefur gefið þjóðinni mestan mögulegan arð af þessari auðlind sem hafið er og er undirstaðan í íslensku samfélagi."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent