Hart deilt um gisið jólatré 8. desember 2004 00:01 Borgarstjórnir belgísku og finnsku höfuðborganna, Brussel og Helsinki, eru komnar í hár saman. Ástæðan er jólatréð sem prýðir Grand Place-torgið í miðborg Brussel. Finnar hafa í fimmtíu ár séð Brusselbúum fyrir jólatré. Undanfarin ár hafa heimamenn orðið sífellt ósáttari við jólatrén sem þeir fá, segja þau of lág, gisin og illa leikin eftir langt ferðalag. Í ár létu Finnar Belgum það eftir að velja jólatré úr hinu skógi vaxna Ardenneshéraði í Belgíu. Það tré kom gisið og illa bogið til Brussel og ríkir algjör óvissa um samstarf Finna og Belga um jólatré í framtíðinni. Erlent Jól Mest lesið Jólavefur Vísis Jól Jólasveinaseglar á ísskápinn- sniðug aðventugjöf fyrir krakkana Jól Aðventa fyrir prinsessur Jólin Skinkuþjófar ógna áströlskum jólum Jól Jólahald Jól Jólabær í ljósaskiptum Jól Jólalag dagsins: Baggalútur syngur Annar í jólum Jól Heims um ból Jól Prins póló kökur Jólin Verður ekki mikið vör við jólahátíðina Jól
Borgarstjórnir belgísku og finnsku höfuðborganna, Brussel og Helsinki, eru komnar í hár saman. Ástæðan er jólatréð sem prýðir Grand Place-torgið í miðborg Brussel. Finnar hafa í fimmtíu ár séð Brusselbúum fyrir jólatré. Undanfarin ár hafa heimamenn orðið sífellt ósáttari við jólatrén sem þeir fá, segja þau of lág, gisin og illa leikin eftir langt ferðalag. Í ár létu Finnar Belgum það eftir að velja jólatré úr hinu skógi vaxna Ardenneshéraði í Belgíu. Það tré kom gisið og illa bogið til Brussel og ríkir algjör óvissa um samstarf Finna og Belga um jólatré í framtíðinni.
Erlent Jól Mest lesið Jólavefur Vísis Jól Jólasveinaseglar á ísskápinn- sniðug aðventugjöf fyrir krakkana Jól Aðventa fyrir prinsessur Jólin Skinkuþjófar ógna áströlskum jólum Jól Jólahald Jól Jólabær í ljósaskiptum Jól Jólalag dagsins: Baggalútur syngur Annar í jólum Jól Heims um ból Jól Prins póló kökur Jólin Verður ekki mikið vör við jólahátíðina Jól