Íslensku dívurnar - Jólatónleikar í Grafarvogskirkju 8. desember 2004 00:01 Stór-jólatónleikar íslensku dívanna verða í Grafarvogskirkju föstudaginn 10. desember. Íslensku dívurnar í ár eru þær Margrét Eir, Védís Hervör, Guðrún Árný, Regína Ósk og Jóhanna Vigdís (Hansa og koma þær fram ásamt stórhljómsveit skipuðum félögum úr Sinfóníuhljómsveit Íslands auk annarra landsliðshljóðfæraleikara, félögum úr Karlakór Fóstbræðra, Léttsveit Reykjavíkur, Kammerkór Bústaðakirkju og Stúlknakór Bústaðakirkju ásamt Gospelröddunum. Alls koma um 200 manns fram á tónleikunum í ár. Miðasala fer fram í verslunum Pennans-Eymundsson, Smáralind, Kringlu og Austurstræti. Geisladiskur með upptöku frá tónleikum dívanna í Grafarvogskirkju fyrir jólin í fyrra er nú kominn í verslanir. Þá skipuðu hópinn Margrét Eir, Védís Hervör, Guðrún Árný og Ragnheiður Gröndal. Dívurnar komu þá fram ásamt stórhljómsveit og 150 manna kór skipuðum félögum úr Karlakór Fóstbræðra, Vox feminae og Stúlknakór Reykjavíkur ásamt gospelröddunum. Á disknum eru íslenskar jólaperlur í bland við okkar ástsælustu erlendu jólalög í glæsilegum flutningi. Það er 21 12 útgáfufyrirtækið sem gefur tónlist dívanna út. Jól Menning Mest lesið Jólasveinaseglar á ísskápinn- sniðug aðventugjöf fyrir krakkana Jól Aðventa fyrir prinsessur Jólin Skinkuþjófar ógna áströlskum jólum Jól Jólahald Jól Jólabær í ljósaskiptum Jól Jólalag dagsins: Baggalútur syngur Annar í jólum Jól Heims um ból Jól Prins póló kökur Jólin Verður ekki mikið vör við jólahátíðina Jól Sálmur 80 - Bjart er yfir Betlehem Jól
Stór-jólatónleikar íslensku dívanna verða í Grafarvogskirkju föstudaginn 10. desember. Íslensku dívurnar í ár eru þær Margrét Eir, Védís Hervör, Guðrún Árný, Regína Ósk og Jóhanna Vigdís (Hansa og koma þær fram ásamt stórhljómsveit skipuðum félögum úr Sinfóníuhljómsveit Íslands auk annarra landsliðshljóðfæraleikara, félögum úr Karlakór Fóstbræðra, Léttsveit Reykjavíkur, Kammerkór Bústaðakirkju og Stúlknakór Bústaðakirkju ásamt Gospelröddunum. Alls koma um 200 manns fram á tónleikunum í ár. Miðasala fer fram í verslunum Pennans-Eymundsson, Smáralind, Kringlu og Austurstræti. Geisladiskur með upptöku frá tónleikum dívanna í Grafarvogskirkju fyrir jólin í fyrra er nú kominn í verslanir. Þá skipuðu hópinn Margrét Eir, Védís Hervör, Guðrún Árný og Ragnheiður Gröndal. Dívurnar komu þá fram ásamt stórhljómsveit og 150 manna kór skipuðum félögum úr Karlakór Fóstbræðra, Vox feminae og Stúlknakór Reykjavíkur ásamt gospelröddunum. Á disknum eru íslenskar jólaperlur í bland við okkar ástsælustu erlendu jólalög í glæsilegum flutningi. Það er 21 12 útgáfufyrirtækið sem gefur tónlist dívanna út.
Jól Menning Mest lesið Jólasveinaseglar á ísskápinn- sniðug aðventugjöf fyrir krakkana Jól Aðventa fyrir prinsessur Jólin Skinkuþjófar ógna áströlskum jólum Jól Jólahald Jól Jólabær í ljósaskiptum Jól Jólalag dagsins: Baggalútur syngur Annar í jólum Jól Heims um ból Jól Prins póló kökur Jólin Verður ekki mikið vör við jólahátíðina Jól Sálmur 80 - Bjart er yfir Betlehem Jól