Strákar vilja Eið Smára klippingu 1. desember 2004 00:01 "Í raun er allt í tísku í dag en auðvitað eru ákveðnir straumar sterkari eða meira áberandi hverju sinni. Nú þykir flottast að hár sé annað hvort ljóst eða dökkt, en alls ekki eins strípað og áður." "Klippingar fræga fólksins hafa alltaf mikil áhrif, í fyrra kom mikið af fólki og bað um David Beckham eða Jennifer Aniston klippingu, eftir því hvers kyns það var. Í ár er þetta ekki jafn áberandi þar sem tísku flóran er svo gríðalega umfangsmikil en það er samt talsvert um að menn komi og biðji um klippingu eins og Eiður Smári er með. Konur biðja um liðaðra hár, svona í ætt við Birgitte Bardot eða Audrey Hepburn. Að auki kemur pönkið líka sterkt inn. Það eru oft vandaðar greiðslur og litanir í kringum það. Miklar styttur koma þá sterkt inn." Lestu meira um hártískuna í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Þar er einnig að finna lista yfir áhrifamestu klippingar allra tíma en Björk okkar er í 19 sæti. Tilveran Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
"Í raun er allt í tísku í dag en auðvitað eru ákveðnir straumar sterkari eða meira áberandi hverju sinni. Nú þykir flottast að hár sé annað hvort ljóst eða dökkt, en alls ekki eins strípað og áður." "Klippingar fræga fólksins hafa alltaf mikil áhrif, í fyrra kom mikið af fólki og bað um David Beckham eða Jennifer Aniston klippingu, eftir því hvers kyns það var. Í ár er þetta ekki jafn áberandi þar sem tísku flóran er svo gríðalega umfangsmikil en það er samt talsvert um að menn komi og biðji um klippingu eins og Eiður Smári er með. Konur biðja um liðaðra hár, svona í ætt við Birgitte Bardot eða Audrey Hepburn. Að auki kemur pönkið líka sterkt inn. Það eru oft vandaðar greiðslur og litanir í kringum það. Miklar styttur koma þá sterkt inn." Lestu meira um hártískuna í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Þar er einnig að finna lista yfir áhrifamestu klippingar allra tíma en Björk okkar er í 19 sæti.
Tilveran Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira