Fjallafatnaður á götum stórborga 11. nóvember 2004 00:01 Fyrirtækið The North Face, sem framleiðir útivistarföt í hæsta gæðaflokki, er dæmi um fyrirtæki sem þróast úr því að vera með mjög sérhæfða framleiðslu fyrir þröngan hóp í að verða að eins konar lífsstílsmerki fyrir tískumeðvitað fólk. The North Face byrjaði á sjöunda áratugnum að framleiða sérhæfðan háfjallafatnað fyrir hrausta göngugarpa og lengi framan af var þessi fatnaður ásamt fylgihlutum fyrir fjallgöngur og klifur eins og svefnpokar og bakpokar aðalframleiðsluvara fyrirtækisins . Enn í dag er mesta áherslan hjá fyrirtækinu á fjallafatnað og búnað fyrir forvitnar fjallageitur, og skíða- og snjóbrettafólk. Upp úr 1990 fór að bera mikið á flíkum frá The North Face á götum New York-borgar eftir að tónlistarmenn, sérstaklega rapparar, fóru að klæðast þeim á degi hverjum. Í kjölfarið var komið á fót sportlínu sem hefur stækkað mikið síðan þannig að í raun má segja að rappararnir í Brooklyn hafi komið The North Face á tískukortið. Slagorð fyrirækisins er "Never stop exploring" sem það fylgir í allri hönnun á vörunum sínum, og er líka eins konar heimspeki fyrirtækisins sem það reynir að miðla áfram til viðskiptavinarins. Allt frá The North Face og fæst í versluninni ÚtilífBlá og svört barnaúlpa kr. 12.990Mynd/ValliHvítt vesti kr. 17.990 Ljósblá flíspeysa kr. 5.490Mynd/ValliMosagræn herraúlpa kr. 34.990Mynd/ValliGræn dömuúlpa kr. 21.990Mynd/ValliHvít úlpa kr. 19.990Mynd/ValliGönguskór kr. 10.990Mynd/ValliRauð húfa kr. 2.990 Ljósblá húfa kr. 2.490 Derhúfa kr. 1.990 Grár trefill kr. 1.590Mynd/Valli Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Fyrirtækið The North Face, sem framleiðir útivistarföt í hæsta gæðaflokki, er dæmi um fyrirtæki sem þróast úr því að vera með mjög sérhæfða framleiðslu fyrir þröngan hóp í að verða að eins konar lífsstílsmerki fyrir tískumeðvitað fólk. The North Face byrjaði á sjöunda áratugnum að framleiða sérhæfðan háfjallafatnað fyrir hrausta göngugarpa og lengi framan af var þessi fatnaður ásamt fylgihlutum fyrir fjallgöngur og klifur eins og svefnpokar og bakpokar aðalframleiðsluvara fyrirtækisins . Enn í dag er mesta áherslan hjá fyrirtækinu á fjallafatnað og búnað fyrir forvitnar fjallageitur, og skíða- og snjóbrettafólk. Upp úr 1990 fór að bera mikið á flíkum frá The North Face á götum New York-borgar eftir að tónlistarmenn, sérstaklega rapparar, fóru að klæðast þeim á degi hverjum. Í kjölfarið var komið á fót sportlínu sem hefur stækkað mikið síðan þannig að í raun má segja að rappararnir í Brooklyn hafi komið The North Face á tískukortið. Slagorð fyrirækisins er "Never stop exploring" sem það fylgir í allri hönnun á vörunum sínum, og er líka eins konar heimspeki fyrirtækisins sem það reynir að miðla áfram til viðskiptavinarins. Allt frá The North Face og fæst í versluninni ÚtilífBlá og svört barnaúlpa kr. 12.990Mynd/ValliHvítt vesti kr. 17.990 Ljósblá flíspeysa kr. 5.490Mynd/ValliMosagræn herraúlpa kr. 34.990Mynd/ValliGræn dömuúlpa kr. 21.990Mynd/ValliHvít úlpa kr. 19.990Mynd/ValliGönguskór kr. 10.990Mynd/ValliRauð húfa kr. 2.990 Ljósblá húfa kr. 2.490 Derhúfa kr. 1.990 Grár trefill kr. 1.590Mynd/Valli
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira