Handhafar Eddu 1999 27. október 2004 00:01 Fyrsta afhending Edduverðlaunanna fór fram í Borgarleikhúsinu þann 15. nóvember 1999 og var hátíðin send beint út á Stöð 2. Niðurstöður voru sem hér segir:KVIKMYND ÁRSINS: Ungfrúin góða og húsið Framleiðendur: Halldór Þorgeirsson, Snorri Þórisson, Erik Crone, Christer Nilson. Leikstjórn og handrit: Guðný HalldórsdóttirLEIKARI ÁRSINS: Ingvar. E. Sigurðsson fyrir Slurpinn & co (stuttmynd)LEIKKONA ÁRSINS: Tinna Gunnlaugsdóttir fyrir Ungfrúna góðu og húsið.LEIKSTJÓRI ÁRSINS: Guðný Halldórsdóttir fyrir Ungfrúna góðu og húsið.LEIKIÐ SJÓNVARPSVERK ÁRSINS: Fóstbræður Framleiðandi: Óskar Jónasson fyrir Stöð 2. Leikstjóri: Óskar Jónasson.SJÓNVARPSÞÁTTUR ÁRSINS: Stutt í spunann Upptökustjórn: Jón Egill Bergþórsson fyrir Sjónvarpið. Umsjón og dagskrárgerð: Eva Maria Jónsdottir and Hjálmar Hjálmarsson.HEIMILDAMYND ÁRSINS: Sönn íslensk sakamál Framleiðendur: Björn Brynjúlfur Björnsson og Viðar Garðarson fyrir Hugsjón. Leikstjóri: Björn Brynjúlfur Björnsson. Handrit: Sigursteinn Másson.FAGVERÐLAUN:Ragna Fossberg fyrir förðun í Ungfrúnni góðu og húsinu og Dómsdegi (sjónvarpsmynd).Hilmar Örn Hilmarsson fyrir tónlist í Ungfrúnni góðu og húsinu.Þórunn María Jónsdóttir fyrir búninga í Dansinum.HEIÐURSVERÐLAUN: Indriði G. Þorsteinsson, rithöfundur og framleiðandiFRAMLAG ÍSLANDS TIL FORVALS ÓSKARSINS: Ungfrúin góða og húsið. Eddan Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Fyrsta afhending Edduverðlaunanna fór fram í Borgarleikhúsinu þann 15. nóvember 1999 og var hátíðin send beint út á Stöð 2. Niðurstöður voru sem hér segir:KVIKMYND ÁRSINS: Ungfrúin góða og húsið Framleiðendur: Halldór Þorgeirsson, Snorri Þórisson, Erik Crone, Christer Nilson. Leikstjórn og handrit: Guðný HalldórsdóttirLEIKARI ÁRSINS: Ingvar. E. Sigurðsson fyrir Slurpinn & co (stuttmynd)LEIKKONA ÁRSINS: Tinna Gunnlaugsdóttir fyrir Ungfrúna góðu og húsið.LEIKSTJÓRI ÁRSINS: Guðný Halldórsdóttir fyrir Ungfrúna góðu og húsið.LEIKIÐ SJÓNVARPSVERK ÁRSINS: Fóstbræður Framleiðandi: Óskar Jónasson fyrir Stöð 2. Leikstjóri: Óskar Jónasson.SJÓNVARPSÞÁTTUR ÁRSINS: Stutt í spunann Upptökustjórn: Jón Egill Bergþórsson fyrir Sjónvarpið. Umsjón og dagskrárgerð: Eva Maria Jónsdottir and Hjálmar Hjálmarsson.HEIMILDAMYND ÁRSINS: Sönn íslensk sakamál Framleiðendur: Björn Brynjúlfur Björnsson og Viðar Garðarson fyrir Hugsjón. Leikstjóri: Björn Brynjúlfur Björnsson. Handrit: Sigursteinn Másson.FAGVERÐLAUN:Ragna Fossberg fyrir förðun í Ungfrúnni góðu og húsinu og Dómsdegi (sjónvarpsmynd).Hilmar Örn Hilmarsson fyrir tónlist í Ungfrúnni góðu og húsinu.Þórunn María Jónsdóttir fyrir búninga í Dansinum.HEIÐURSVERÐLAUN: Indriði G. Þorsteinsson, rithöfundur og framleiðandiFRAMLAG ÍSLANDS TIL FORVALS ÓSKARSINS: Ungfrúin góða og húsið.
Eddan Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein