Stjörnur og fjöll 26. október 2004 00:01 Evu Ólafsdóttur, kennara á Tálknafirði, hundleiðist í verkfallinu og vill að um semjist hið fyrsta svo hún geti aftur tekið til við að uppfræða æskuna. Síðustu vikur hefur hún reynt að stytta sér stundir með boltaleikjum í íþróttahúsinu og sundferðum í lauginni og að auki fer hún í Pollinn, setlaug rétt utan við bæinn sem er opin gestum og gangandi, gegn góðri umgengni. "Það er ofboðslega gott að koma hingað," segir Eva þar sem hún situr í lauginni og lætur vetrarsólina skína á sig. "Þetta er svo gott fyrir vöðvana." Eva fer í Pollinn þrisvar í viku og finnst best að koma á kvöldin og horfa á stjörnurnar. Sé bjart lætur hún sér fögur fjöllin nægja. "Ég hef gert þetta síðan 1971," segir Eva en hún fluttist til Tálknafjarðar það ár. Lífið Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Evu Ólafsdóttur, kennara á Tálknafirði, hundleiðist í verkfallinu og vill að um semjist hið fyrsta svo hún geti aftur tekið til við að uppfræða æskuna. Síðustu vikur hefur hún reynt að stytta sér stundir með boltaleikjum í íþróttahúsinu og sundferðum í lauginni og að auki fer hún í Pollinn, setlaug rétt utan við bæinn sem er opin gestum og gangandi, gegn góðri umgengni. "Það er ofboðslega gott að koma hingað," segir Eva þar sem hún situr í lauginni og lætur vetrarsólina skína á sig. "Þetta er svo gott fyrir vöðvana." Eva fer í Pollinn þrisvar í viku og finnst best að koma á kvöldin og horfa á stjörnurnar. Sé bjart lætur hún sér fögur fjöllin nægja. "Ég hef gert þetta síðan 1971," segir Eva en hún fluttist til Tálknafjarðar það ár.
Lífið Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira