Ekki láta rokið ræna þig svefni 25. október 2004 00:01 Þeir sem búa í gömlum húsum eða á vindsælum stöðum kannast við þegar hvessir og gnauðar og hriktir í hurðum og gluggum. Sumum finnst þetta notaleg hljóð og tala um að húsið hafi "sál" en ýlfrið í einmana vindinum rænir aðra svefni og ró. Ráð við þessum hljóðum eru ekki einföld því ástæðurnar fyrir hávaðanum geta verið ýmsar. Loftstreymið inni í húsinu getur átt einhverja sök og svo ræður aldur hússins og frumfrágangur auðvitað miklu. En ekki er ráð að deyja ráðalaus. Í byggingavöruverslunum er hægt að fá þéttilista sem festir eru utan með hurðum og gluggum. Þéttilistarnir eru þrennskonar, hægt er að fá límlista sem er þó frekar bráðabirgðalausn en hefur þann kost að hann er ekki varanleg breyting á húsnæðinu. Heftilisti endist lengur, hann er heftur inn í karminn og svo er hægt að kalla til fagmenn til að fá lausn í málið í eitt skipti fyrir öll en þeir fræsa upp úr hurðakarminum og festa varanlegan lista inn í hann. Glugga er auðvitað nauðsyn að glerja upp á nýtt ef ástandið er orðið alvarlegt en hægt er að bjarga sér fyrir horn með títtnefndum þéttilistum. Glugga sem ekki eru opnanlegir er hægt að þétta með því að sprauta kítti meðfram þeim. Það er því engin ástæða til að láta vindinn halda fyrir sér vöku. Hús og heimili Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Þeir sem búa í gömlum húsum eða á vindsælum stöðum kannast við þegar hvessir og gnauðar og hriktir í hurðum og gluggum. Sumum finnst þetta notaleg hljóð og tala um að húsið hafi "sál" en ýlfrið í einmana vindinum rænir aðra svefni og ró. Ráð við þessum hljóðum eru ekki einföld því ástæðurnar fyrir hávaðanum geta verið ýmsar. Loftstreymið inni í húsinu getur átt einhverja sök og svo ræður aldur hússins og frumfrágangur auðvitað miklu. En ekki er ráð að deyja ráðalaus. Í byggingavöruverslunum er hægt að fá þéttilista sem festir eru utan með hurðum og gluggum. Þéttilistarnir eru þrennskonar, hægt er að fá límlista sem er þó frekar bráðabirgðalausn en hefur þann kost að hann er ekki varanleg breyting á húsnæðinu. Heftilisti endist lengur, hann er heftur inn í karminn og svo er hægt að kalla til fagmenn til að fá lausn í málið í eitt skipti fyrir öll en þeir fræsa upp úr hurðakarminum og festa varanlegan lista inn í hann. Glugga er auðvitað nauðsyn að glerja upp á nýtt ef ástandið er orðið alvarlegt en hægt er að bjarga sér fyrir horn með títtnefndum þéttilistum. Glugga sem ekki eru opnanlegir er hægt að þétta með því að sprauta kítti meðfram þeim. Það er því engin ástæða til að láta vindinn halda fyrir sér vöku.
Hús og heimili Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira