Fátt gott við fiskveiðistefnu ESB 8. september 2004 00:01 Halldór Ásgrímsson fann fiskveiðistefnu Evrópusambandsins allt til foráttu í ræðu á alþjóðlegri ráðstefnu um framtíð fiskveiða sem haldin var á Akureyri í gær. Sagði hann Evrópusambandið á villigötum vegna þess að fiskveiðar væru ekki stundaðar með viðskiptasjónarmið að leiðarljósi. Niðurgreiðslur aðildarríkja verða til þess að fjárfestingar innan greinarinnar skila ekki arði og auk þess sé floti Evrópusambandsríkja of stór og dýr til að núverandi stefna geti gengið. Til að bæta gráu ofan á svart sé allt eftirlit á hafsvæðum sambandsins í molum. Mat Halldór það svo að meðan þetta ástand væri viðvarandi væri enginn ávinningur í því að sækja um aðild að bandalaginu, enda kæmi ekki til greina að eftirláta stjórn fiskveiða í hendur Evrópusambandinu við þessar aðstæður. Líkti hann fiskvieiðistefnu Evrópusambandsins við nýlendustefnu. Áheyrendur, sem margir hverjir stjórna alþjóðlegum sjávarútvegsfyrirtækjum, voru ánægðir með ræðu ráðherra og hafði einn fundarmanna á orði í umræðum eftir framsögur að sjaldgæft væri að stjórnmálamaður talaði með svo skýrum hætti um Evrópusambandið og fiskveiðistefnu þess. "Á sínum tíma flutti ég ræðu í Berlín þar sem ég ræddi um þessi mál frá sjónarhóli ríkjanna hér við Norður Atlantshaf og sagði mínar skoðanir á því hvernig hægt væri að koma til móts við þessar þjóðir. Það má segja að þessi ræða sé að hluta til frekari útlistun á því hvers vegna hlutirnir gangi ekki upp eins og þeir eru í dag og hvers vegna Evrópusambandið þurfi að koma meira til móts við þessar þjóðir ef vilji er til að frekari samvinna verði við okkur hér í Norðvestri," segir Halldór. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Halldór Ásgrímsson fann fiskveiðistefnu Evrópusambandsins allt til foráttu í ræðu á alþjóðlegri ráðstefnu um framtíð fiskveiða sem haldin var á Akureyri í gær. Sagði hann Evrópusambandið á villigötum vegna þess að fiskveiðar væru ekki stundaðar með viðskiptasjónarmið að leiðarljósi. Niðurgreiðslur aðildarríkja verða til þess að fjárfestingar innan greinarinnar skila ekki arði og auk þess sé floti Evrópusambandsríkja of stór og dýr til að núverandi stefna geti gengið. Til að bæta gráu ofan á svart sé allt eftirlit á hafsvæðum sambandsins í molum. Mat Halldór það svo að meðan þetta ástand væri viðvarandi væri enginn ávinningur í því að sækja um aðild að bandalaginu, enda kæmi ekki til greina að eftirláta stjórn fiskveiða í hendur Evrópusambandinu við þessar aðstæður. Líkti hann fiskvieiðistefnu Evrópusambandsins við nýlendustefnu. Áheyrendur, sem margir hverjir stjórna alþjóðlegum sjávarútvegsfyrirtækjum, voru ánægðir með ræðu ráðherra og hafði einn fundarmanna á orði í umræðum eftir framsögur að sjaldgæft væri að stjórnmálamaður talaði með svo skýrum hætti um Evrópusambandið og fiskveiðistefnu þess. "Á sínum tíma flutti ég ræðu í Berlín þar sem ég ræddi um þessi mál frá sjónarhóli ríkjanna hér við Norður Atlantshaf og sagði mínar skoðanir á því hvernig hægt væri að koma til móts við þessar þjóðir. Það má segja að þessi ræða sé að hluta til frekari útlistun á því hvers vegna hlutirnir gangi ekki upp eins og þeir eru í dag og hvers vegna Evrópusambandið þurfi að koma meira til móts við þessar þjóðir ef vilji er til að frekari samvinna verði við okkur hér í Norðvestri," segir Halldór.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira