Hreiðurgerð á haustin 2. september 2004 00:01 "Ég tek eftir því að margar konur fara í hreiðurgerð á haustin og vilja skreyta hjá sér með plöntum," segir Helga Helgadóttir í Gróðrarstöðinni Birkihlíð í Kópavogi. "Eldri konurnar vilja hafa mikið af blómstrandi blómum en yngri konurnar sígrænar plöntur. Hinsvegar virðist áhugi á blómstrandi inniplöntum vera að aukast og áhugi á plöntum almennt." Hún segir fólk ekki alltaf velja sér blóm eftir útliti því þær aðstæður sem blómið verður í skipti máli. Orkedían henti til að mynda ekki í suðurglugga því hún þolir ekki beint sólarljós en að öðru leyti geti hún verið hvar sem er og sé tiltölulega auðveld meðferðar. Fyrir þá sem ekki hafa græna fingur eru kaktusar alltaf góðir auk þykkblöðunga og ficusa. Þeir sem eru ekki mikið heima hjá sér þurfa ekki að örvænta yfir að plönturnar þorni upp því algengara er að fólk ofvökvi blómin. Ef planta er öfvökvuð þá liggja ræturnar í vatninu svo lengi og eiga það til að þrána og plantan deyr. Hún segir fólk vera duglegt að spyrjast fyrir um umhirðu plöntunnar sem það er að kaupa. Til að teygja sumarið inn á haustið segir Helga það tilvalið að kippa bara inn sumarblómunum um leið og það fer að spá næturfrosti. "Bara að muna að vökva þau þar sem rigningin sér ekki um það," segir Helga Hús og heimili Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
"Ég tek eftir því að margar konur fara í hreiðurgerð á haustin og vilja skreyta hjá sér með plöntum," segir Helga Helgadóttir í Gróðrarstöðinni Birkihlíð í Kópavogi. "Eldri konurnar vilja hafa mikið af blómstrandi blómum en yngri konurnar sígrænar plöntur. Hinsvegar virðist áhugi á blómstrandi inniplöntum vera að aukast og áhugi á plöntum almennt." Hún segir fólk ekki alltaf velja sér blóm eftir útliti því þær aðstæður sem blómið verður í skipti máli. Orkedían henti til að mynda ekki í suðurglugga því hún þolir ekki beint sólarljós en að öðru leyti geti hún verið hvar sem er og sé tiltölulega auðveld meðferðar. Fyrir þá sem ekki hafa græna fingur eru kaktusar alltaf góðir auk þykkblöðunga og ficusa. Þeir sem eru ekki mikið heima hjá sér þurfa ekki að örvænta yfir að plönturnar þorni upp því algengara er að fólk ofvökvi blómin. Ef planta er öfvökvuð þá liggja ræturnar í vatninu svo lengi og eiga það til að þrána og plantan deyr. Hún segir fólk vera duglegt að spyrjast fyrir um umhirðu plöntunnar sem það er að kaupa. Til að teygja sumarið inn á haustið segir Helga það tilvalið að kippa bara inn sumarblómunum um leið og það fer að spá næturfrosti. "Bara að muna að vökva þau þar sem rigningin sér ekki um það," segir Helga
Hús og heimili Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira