Leiðsögn um landið dásamleg vinna 13. ágúst 2004 00:01 Ásta Þorleifsdóttir jarðfræðingur er ein þeirra mörgu sem hafa haft leiðsögn að aukastarfi og er nýkomin úr gönguferð um Viðey þegar við hittum hana. Þar hafði hún verið að uppfræða hóp af Íslendingum og segir ekkert síður þörf á góðri leiðsögn fyrir Íslendinga en útlendinga. "Ég hef leiðsagt talsvert fyrir Ferðafélag Íslands og fyrir 20 árum vissu þeir sem voru í hópnum oft miklu meira en ég en á tímabili breyttist það. Nú hefur aftur komið vakning hjá Íslendingum í að vita meira um landið sitt. Hugsanlega í kjölfar virkjanamálsins. Kannski menn eins og Guðmundur Páll Ólafsson og Ómar Ragnarsson hafi bara endurvakið áhuga fólks á Íslandi," segir hún brosandi. Hún kveðst taka eftir að Íslendingar séu farnir að ferðast mikið um eigið land. Tjaldstæðin séu full um helgar, fólk fjárfesti í bókum um land og þjóð en þiggi líka að fara í styttri ferðir um svæðin og þá gjarnan með leiðsögn. Því þurfi leiðsögumenn með þekkingu, menntun og reynslu að vera sem víðast. Ásta segir flesta leiðsögumenn fara út í starfið vegna áhuga á ferðalögum og einnig finni þeir gleði í því að uppfræða aðra um landsins gæði og sögu. "Í gegnum leiðsögnina er hægt að sameina hvorutveggja," bendir hún á og heldur áfram: "Algengt er að námsmenn í háskóla byrji í þessu fagi, enda er leiðsögumannsstarfið dásamleg sumarvinna. Þeir sem halda áfram eru í mörgum tilfellum kennarar en með lengingu ferðatímans hefur heilsársstörfum fjölgað í þessari grein. Flestir sem sinna þessu starfi fara í gegnum Leiðsögumannaskólann sem er í Menntaskólanum í Kópavogi, undir ferðamálabrautinni. Ég tók hann fyrir 20 árum og þetta er skemmtilegt nám." Atvinna Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Fleiri fréttir „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Sjá meira
Ásta Þorleifsdóttir jarðfræðingur er ein þeirra mörgu sem hafa haft leiðsögn að aukastarfi og er nýkomin úr gönguferð um Viðey þegar við hittum hana. Þar hafði hún verið að uppfræða hóp af Íslendingum og segir ekkert síður þörf á góðri leiðsögn fyrir Íslendinga en útlendinga. "Ég hef leiðsagt talsvert fyrir Ferðafélag Íslands og fyrir 20 árum vissu þeir sem voru í hópnum oft miklu meira en ég en á tímabili breyttist það. Nú hefur aftur komið vakning hjá Íslendingum í að vita meira um landið sitt. Hugsanlega í kjölfar virkjanamálsins. Kannski menn eins og Guðmundur Páll Ólafsson og Ómar Ragnarsson hafi bara endurvakið áhuga fólks á Íslandi," segir hún brosandi. Hún kveðst taka eftir að Íslendingar séu farnir að ferðast mikið um eigið land. Tjaldstæðin séu full um helgar, fólk fjárfesti í bókum um land og þjóð en þiggi líka að fara í styttri ferðir um svæðin og þá gjarnan með leiðsögn. Því þurfi leiðsögumenn með þekkingu, menntun og reynslu að vera sem víðast. Ásta segir flesta leiðsögumenn fara út í starfið vegna áhuga á ferðalögum og einnig finni þeir gleði í því að uppfræða aðra um landsins gæði og sögu. "Í gegnum leiðsögnina er hægt að sameina hvorutveggja," bendir hún á og heldur áfram: "Algengt er að námsmenn í háskóla byrji í þessu fagi, enda er leiðsögumannsstarfið dásamleg sumarvinna. Þeir sem halda áfram eru í mörgum tilfellum kennarar en með lengingu ferðatímans hefur heilsársstörfum fjölgað í þessari grein. Flestir sem sinna þessu starfi fara í gegnum Leiðsögumannaskólann sem er í Menntaskólanum í Kópavogi, undir ferðamálabrautinni. Ég tók hann fyrir 20 árum og þetta er skemmtilegt nám."
Atvinna Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Fleiri fréttir „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Sjá meira