Vill nánari samvinnu við ESB 8. ágúst 2004 00:01 Íslendingar og Norðmenn hafa lýst því yfir að þeir munu taka meiri þátt í starfi Evrópusambandsríkjanna á Norðurlöndunum og Balkanskaga, að því er Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði í samtali við Fréttablaðið að loknum fundi forsætisráðherra Norðurlandanna í Sveinbjarnargerði við Eyjafjörð í gær. "Svíar, Norðmenn og Finnar halda reglulega fundi með þeim balknesku ríkjum sem eru í Evrópusambandinu og viljum við gjarnan koma meira að því til að fylgjast betur með því sem þar fer fram. Enda liggur það ljóst fyrir að þeir sem eru í ESB nú þegar vilja hafa okkur með og telja styrk af því," sagði hann. "Það kom mjög skýrt fram hjá Dönum og Svíum að þeir telja að Evrópusambandið sé ekki að þróast inn í sambandsríki heldur sé það að þróast sem stofnun þar sem sjálfstæð ríki vinna saman. Eftir því sem ríkin hafa orðið fleiri þeim mun minni líkur séu á því að Evrópusambandið muni þróast í þá átt," sagði Halldór. Halldór sagði fund norrænu forsætisráðherranna hafa heppnast vel. Áhersla hafi verið lögð á að styrkja norrænt samstarf og jafnframt að auka samstarfið við Eystrasaltslöndin og bjóða þeim að taka þátt í ýmsum norrænum stofnunum. "Við ræddum einnig vandamál sem hafa komið upp vegna lægri skattlagningu á áfengi. Fulltrúar landanna sem eru í ESB sögðust mundu vinna að því að skerpa betur sameiginlega sýn ESB á þessi mál," segir Halldór. Hann býst við að það verði erfiður róður vegna ólíkra viðhorfa landanna gagnvart áfengi. "Danir og Svíar útiloka það ekki að þeir muni þurfa að lækka skatt á áfengi enn frekar. Það er pressa á okkur á Íslandi að gera hið sama, sérstaklega frá ferðaiðnaðinum. Ég held að við stöndum frammi fyrir því að þurfa að ganga eitthvað í þá átt," segir Halldór. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Sjá meira
Íslendingar og Norðmenn hafa lýst því yfir að þeir munu taka meiri þátt í starfi Evrópusambandsríkjanna á Norðurlöndunum og Balkanskaga, að því er Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði í samtali við Fréttablaðið að loknum fundi forsætisráðherra Norðurlandanna í Sveinbjarnargerði við Eyjafjörð í gær. "Svíar, Norðmenn og Finnar halda reglulega fundi með þeim balknesku ríkjum sem eru í Evrópusambandinu og viljum við gjarnan koma meira að því til að fylgjast betur með því sem þar fer fram. Enda liggur það ljóst fyrir að þeir sem eru í ESB nú þegar vilja hafa okkur með og telja styrk af því," sagði hann. "Það kom mjög skýrt fram hjá Dönum og Svíum að þeir telja að Evrópusambandið sé ekki að þróast inn í sambandsríki heldur sé það að þróast sem stofnun þar sem sjálfstæð ríki vinna saman. Eftir því sem ríkin hafa orðið fleiri þeim mun minni líkur séu á því að Evrópusambandið muni þróast í þá átt," sagði Halldór. Halldór sagði fund norrænu forsætisráðherranna hafa heppnast vel. Áhersla hafi verið lögð á að styrkja norrænt samstarf og jafnframt að auka samstarfið við Eystrasaltslöndin og bjóða þeim að taka þátt í ýmsum norrænum stofnunum. "Við ræddum einnig vandamál sem hafa komið upp vegna lægri skattlagningu á áfengi. Fulltrúar landanna sem eru í ESB sögðust mundu vinna að því að skerpa betur sameiginlega sýn ESB á þessi mál," segir Halldór. Hann býst við að það verði erfiður róður vegna ólíkra viðhorfa landanna gagnvart áfengi. "Danir og Svíar útiloka það ekki að þeir muni þurfa að lækka skatt á áfengi enn frekar. Það er pressa á okkur á Íslandi að gera hið sama, sérstaklega frá ferðaiðnaðinum. Ég held að við stöndum frammi fyrir því að þurfa að ganga eitthvað í þá átt," segir Halldór.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Sjá meira