Hagvöxtur í Bretlandi eykst 27. júlí 2004 00:01 Hagvöxtur í Bretlandi jókst um tæplega eitt prósent á öðrum ársfjórðungi. Þessi hækkun felur í sér 3,7 prósent hagvöxt ef miðað er við sama tíma á síðasta ári. Ástæðu fyrir þessari uppsveiflu má rekja til mikillar aukningar í smásölu. Síðustu tólf mánuði hefur smásöluverð aukist um rúmlega sjö prósent. Iðnframleiðsla jókst um tæplega eitt prósent á öðrum ársfjórðungi og launaskrið nam um 4,2 prósentum á þessum tíma í kjölfar þess að atvinnuleysi hefur verið í 29 ára lágmarki að undanförnu. Seðlabanki Englands hefur verið duglegur við að hækka stýrivexti sína til að koma til móts við undirliggjandi verðbólguþrýsting. Bankinn hefur hækkað stýrivexta sína um 0,25 prósent alls fjórum sinnum á síðastliðnum níu mánuðum. Fjármál Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Hagvöxtur í Bretlandi jókst um tæplega eitt prósent á öðrum ársfjórðungi. Þessi hækkun felur í sér 3,7 prósent hagvöxt ef miðað er við sama tíma á síðasta ári. Ástæðu fyrir þessari uppsveiflu má rekja til mikillar aukningar í smásölu. Síðustu tólf mánuði hefur smásöluverð aukist um rúmlega sjö prósent. Iðnframleiðsla jókst um tæplega eitt prósent á öðrum ársfjórðungi og launaskrið nam um 4,2 prósentum á þessum tíma í kjölfar þess að atvinnuleysi hefur verið í 29 ára lágmarki að undanförnu. Seðlabanki Englands hefur verið duglegur við að hækka stýrivexti sína til að koma til móts við undirliggjandi verðbólguþrýsting. Bankinn hefur hækkað stýrivexta sína um 0,25 prósent alls fjórum sinnum á síðastliðnum níu mánuðum.
Fjármál Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira