Getur ekki sett ný lög um leið 12. júlí 2004 00:01 Sigurður Líndal, fyrrverandi lagaprófessor, telur að Alþingi geti ekki sett ný fjölmiðlalög um leið og fyrri lög eru felld úr gildi. Þar með gangi Alþingi lengra en þjóðin og brjóti stjórnarskrána. Allsherjarnefnd kom saman klukkan 9 í morgun og hélt áfram umfjöllun um fjölmiðlafrumvarpið. Fjórir lögfróðir menn komu fyrir nefndina í morgun, fyrst lagaprófessorarnir Sigurður Líndal og Páll Hreinsson, og klukkan 11, lögmennirnir Ástráður Haraldsson og Jón Steinar Gunnlaugsson, sem sitja enn á fundi nefndarinnar. Sigurður Líndal er efnislega sammála Eiríki Tómassyni lagaprófessor um að það sé brot á stjórnarskrá ef ný fjölmiðlalög verða sett um leið og hin fyrri verða felld úr gildi. Hann kallar þetta „stjórnlagasniðgöngu“, þ.e. að verið sé að fara í kringum ákvæði stjórnarskrárinnar. Sigurður telur Alþingi geta „fellt lögin úr gildi en ekki annað og meira en það. Við það verður að sitja,“ sagði Sigurður í samtali við fréttamann í morgun. Hann sagði jafnframt að Alþingi gæti vissulega sett lög um fjölmiðla en að úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu, sem fælu í sér synjun á lögum, væru skilaboð til þingsins um að huga vel að undirbúningi löggjafar og afla sem víðtækastar samstöðu meðal þingmanna um slík lög. Lagaflækjurnar halda áfram fyrir allsherjarnefnd. Eftir hádegið kemur Laganefnd Lögmannafélags Íslands á fund nefndarinnar og síðan lögmennirnir Dögg Pálsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. Hægt er að hlusta á viðtalið við Sigurð Líndal með því að smella á hlekkinn sem fylgir fréttinni. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
Sigurður Líndal, fyrrverandi lagaprófessor, telur að Alþingi geti ekki sett ný fjölmiðlalög um leið og fyrri lög eru felld úr gildi. Þar með gangi Alþingi lengra en þjóðin og brjóti stjórnarskrána. Allsherjarnefnd kom saman klukkan 9 í morgun og hélt áfram umfjöllun um fjölmiðlafrumvarpið. Fjórir lögfróðir menn komu fyrir nefndina í morgun, fyrst lagaprófessorarnir Sigurður Líndal og Páll Hreinsson, og klukkan 11, lögmennirnir Ástráður Haraldsson og Jón Steinar Gunnlaugsson, sem sitja enn á fundi nefndarinnar. Sigurður Líndal er efnislega sammála Eiríki Tómassyni lagaprófessor um að það sé brot á stjórnarskrá ef ný fjölmiðlalög verða sett um leið og hin fyrri verða felld úr gildi. Hann kallar þetta „stjórnlagasniðgöngu“, þ.e. að verið sé að fara í kringum ákvæði stjórnarskrárinnar. Sigurður telur Alþingi geta „fellt lögin úr gildi en ekki annað og meira en það. Við það verður að sitja,“ sagði Sigurður í samtali við fréttamann í morgun. Hann sagði jafnframt að Alþingi gæti vissulega sett lög um fjölmiðla en að úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu, sem fælu í sér synjun á lögum, væru skilaboð til þingsins um að huga vel að undirbúningi löggjafar og afla sem víðtækastar samstöðu meðal þingmanna um slík lög. Lagaflækjurnar halda áfram fyrir allsherjarnefnd. Eftir hádegið kemur Laganefnd Lögmannafélags Íslands á fund nefndarinnar og síðan lögmennirnir Dögg Pálsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. Hægt er að hlusta á viðtalið við Sigurð Líndal með því að smella á hlekkinn sem fylgir fréttinni.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira