Gríðarlegur fjöldi á útifundi 8. júlí 2004 00:01 Fjöldi fólks mótmælti á útifundi í dag þeirri fyrirætlan ríkisstjórnarinnar að koma í veg fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin. Kröftug steming var á útifundi Þjóðarhreyfingarinnar. Hann hófst við Austurvöll og þrátt fyrir skamman aðdraganda dreif mikinn fjölda að um hálfeitt leytið og var bekkurinn þétt skipaður út í næstu hliðargötur. Ávörp fluttu Hans Kristján Árnason, Örn Bárður Jónsson og Ólafur Hannibalsson sem las upp ályktun fundarins. Hún er á þá leið mótmælt sé harðlega þeirri fyrirætlan að Alþingi nemi úr gildi lög þau er, fyrir atbeini forseta Íslands, hafði verið skotið í dóm þjóðarinnar í þjóðaratkvæðageiðslu og lögleiði jafnharðan, nær óbreytt, efnisatriði hinni fyrri laga í því skyni einu að koma í veg fyrir að þjóðin kveði upp sinn dóm um þessi lög.. Að því sögðu var gengið yfir til Stjórnarráðsins til að afhenda fulltrúum ríkisstjórnarinnar yfirlýsingu fundarins. Um tíma var þétt þvaga, allt frá Stjórnarráðinu og inn Austurstrætið, að Pósthússtræti. Davíð Oddsson er ekki kominn aftur frá Washington og Halldór Ásgrímsson var einnig fjarverandi í dag. Því var spurning hver gæti tekið við mótmælum fundarins. Forsvarsmönnum Þjóðarhreyfingarinnar var sagt að enginn starfsmaður væri í húsinu en því svaraði mannnfjöldinn með bauli. Vaktmaður lögreglunnar tók þá við ályktun fundarins með það fyrir augum að koma henni til skila. Ólafur Hannibalsson, einn forsvarsmanna Þjóðarhreyfingarinnar, var mjög ánægður með þátttökuna á fundinum. Hann segir það hafa sýnt sig að undanförnu að aðgerðir hreyfingarinnar hafi áhrif að lokum. Hægt er að horfa á fréttina á Veftíví-síðunni. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Fjöldi fólks mótmælti á útifundi í dag þeirri fyrirætlan ríkisstjórnarinnar að koma í veg fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin. Kröftug steming var á útifundi Þjóðarhreyfingarinnar. Hann hófst við Austurvöll og þrátt fyrir skamman aðdraganda dreif mikinn fjölda að um hálfeitt leytið og var bekkurinn þétt skipaður út í næstu hliðargötur. Ávörp fluttu Hans Kristján Árnason, Örn Bárður Jónsson og Ólafur Hannibalsson sem las upp ályktun fundarins. Hún er á þá leið mótmælt sé harðlega þeirri fyrirætlan að Alþingi nemi úr gildi lög þau er, fyrir atbeini forseta Íslands, hafði verið skotið í dóm þjóðarinnar í þjóðaratkvæðageiðslu og lögleiði jafnharðan, nær óbreytt, efnisatriði hinni fyrri laga í því skyni einu að koma í veg fyrir að þjóðin kveði upp sinn dóm um þessi lög.. Að því sögðu var gengið yfir til Stjórnarráðsins til að afhenda fulltrúum ríkisstjórnarinnar yfirlýsingu fundarins. Um tíma var þétt þvaga, allt frá Stjórnarráðinu og inn Austurstrætið, að Pósthússtræti. Davíð Oddsson er ekki kominn aftur frá Washington og Halldór Ásgrímsson var einnig fjarverandi í dag. Því var spurning hver gæti tekið við mótmælum fundarins. Forsvarsmönnum Þjóðarhreyfingarinnar var sagt að enginn starfsmaður væri í húsinu en því svaraði mannnfjöldinn með bauli. Vaktmaður lögreglunnar tók þá við ályktun fundarins með það fyrir augum að koma henni til skila. Ólafur Hannibalsson, einn forsvarsmanna Þjóðarhreyfingarinnar, var mjög ánægður með þátttökuna á fundinum. Hann segir það hafa sýnt sig að undanförnu að aðgerðir hreyfingarinnar hafi áhrif að lokum. Hægt er að horfa á fréttina á Veftíví-síðunni.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira