Sömu lögin, segir Steingrímur 7. júlí 2004 00:01 Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, segir enga ástæðu til að ætla annað en að forseti Íslands staðfesti ekki nýju fjölmiðlalögin frekar en hin fyrri. Þetta séu sömu lögin. Því er spáð að stóru átökin um fjölmiðlafrumvarpið verði inni í allsherjarnefnd en allir formenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa tekið þar sæti meðan málið verður þar til umræðu. Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, mælti fyrir nýja fjölmiðlafrumvarpinu á Alþingi í dag og eftir umræður var frumvarpinu vísað til allsherjarnefndar ásamt frumvarpi stjórnarandstöðunnar um þjóðaratkvæðagreiðslu. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir ríkisstjórninna vera að beita brellum til að svipta þjóðina rétti sínum til að fella dóm yfir ólögum hennar í þjóðaratkvæðagreiðslu. Hann segir þetta vera sorglega niðurstöðu og dapran dag fyrir þingið. Í sögunni verði þetta álitinn „einn af svörtustu blettunum á ferli þessarrar ríkisstjórnar og töldu þó flestir að svartara gerðist það ekki eftir hraklegan stuðning hennar við stríðið í Írak,“ sagði Össur í þinginu í dag. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, sagði að reynt væri að koma forsetanum í vanda sem stæði frammi fyrir því að að staðfesta lögin eða synja þeim þegar í sömu lögunum fælist að hin fyrri væru felld úr gildi. Hann sagði hins vegar að brellukokkarnir hefðu kannski gleymt einu, þ.e. að ef forsetinn staðfesti þessi „seinni ólög, þá væri hann líka að taka kosningaréttinn af þjóðinni sem hann hafði fært henni með sinni fyrri ákvörðun,“ sagði Steingrímur. Steingrímur spurði sig hvort að ráðherrarnir væru kannski að reyna að búa til óleysanlega þvælu og leika stjórnskipun lýðveldsisns svo grátt af ásettu ráði að fara endurtekið til forsetans með lög af þessu tagi. Hann sagði þetta sama málið og spurði hvort væru miklar á því að forsetinn verði allt í einu í þannig skapi að hann taki aftur af þjóðinni þann rétt sem hann færði henni 2. júní. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, segir enga ástæðu til að ætla annað en að forseti Íslands staðfesti ekki nýju fjölmiðlalögin frekar en hin fyrri. Þetta séu sömu lögin. Því er spáð að stóru átökin um fjölmiðlafrumvarpið verði inni í allsherjarnefnd en allir formenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa tekið þar sæti meðan málið verður þar til umræðu. Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, mælti fyrir nýja fjölmiðlafrumvarpinu á Alþingi í dag og eftir umræður var frumvarpinu vísað til allsherjarnefndar ásamt frumvarpi stjórnarandstöðunnar um þjóðaratkvæðagreiðslu. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir ríkisstjórninna vera að beita brellum til að svipta þjóðina rétti sínum til að fella dóm yfir ólögum hennar í þjóðaratkvæðagreiðslu. Hann segir þetta vera sorglega niðurstöðu og dapran dag fyrir þingið. Í sögunni verði þetta álitinn „einn af svörtustu blettunum á ferli þessarrar ríkisstjórnar og töldu þó flestir að svartara gerðist það ekki eftir hraklegan stuðning hennar við stríðið í Írak,“ sagði Össur í þinginu í dag. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, sagði að reynt væri að koma forsetanum í vanda sem stæði frammi fyrir því að að staðfesta lögin eða synja þeim þegar í sömu lögunum fælist að hin fyrri væru felld úr gildi. Hann sagði hins vegar að brellukokkarnir hefðu kannski gleymt einu, þ.e. að ef forsetinn staðfesti þessi „seinni ólög, þá væri hann líka að taka kosningaréttinn af þjóðinni sem hann hafði fært henni með sinni fyrri ákvörðun,“ sagði Steingrímur. Steingrímur spurði sig hvort að ráðherrarnir væru kannski að reyna að búa til óleysanlega þvælu og leika stjórnskipun lýðveldsisns svo grátt af ásettu ráði að fara endurtekið til forsetans með lög af þessu tagi. Hann sagði þetta sama málið og spurði hvort væru miklar á því að forsetinn verði allt í einu í þannig skapi að hann taki aftur af þjóðinni þann rétt sem hann færði henni 2. júní.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira