Íslenska ríkið líklega bótaskylt 7. júlí 2004 00:01 Íslenska ríkið verður að öllum líkindum bótaskylt gagnvart starfandi fyrirtækjum á ljósvakamarkaði verði nýtt frumvarp ríkisstjórnarinnar um eignarhald á fjölmiðlum að lögum. Þetta kom fram í máli Bjarna Benediktssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, á fundi sem Vörður, fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, hélt í gær. Ástæðan fyrir bótaskyldu er sú að í nýju lögunum mun útvarpsréttarnefnd geta afturkallað útvarpsleyfi þegar lögin taka gildi 2007. Í fjölmiðlalögunum sem samþykkt voru frá Alþingi í vor og forseti synjaði staðfestingar var útvarpsleyfum leyft að renna út. "Í gagnrýni á þessi nýju lög hefur verið bent á að þetta ákvæði sé mikil þrenging á réttindum starfandi ljósvakamiðla. Má það hugsanlega til sanns vegar færa," sagði Bjarni. Benti hann á að í nefndaráliti allsherjarnefndar, sem hann fer með formennsku fyrir, hafi verið gerð athugasemd við sams konar ákvæði sem voru í lögunum fyrir síðustu breytingar á þeim. Hugsanlegt sé að nýju lögin brjóti í bága við 72. grein stjórnarskrárinnar er varðar eignarrétt. "Það þýðir þó ekki að lögin sem slík brjóti í bága við stjórnarskrána," sagði Bjarni. Geir H. Haarde fjármálaráðherra sagði meðal annars á fundinum að með nýju gildistökuákvæði geti forseti Íslands ekki notað sömu rök og áður ef hann synjaði þeim staðfestingar. Spurningar um fyrirkomulag þjóðaratkvæðagreiðslu myndu vakna að nýju og væri forsetinn þá "kominn enn dýpra í stjórnmáladeilur samtímans," að því er Geir sagði. Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Sjá meira
Íslenska ríkið verður að öllum líkindum bótaskylt gagnvart starfandi fyrirtækjum á ljósvakamarkaði verði nýtt frumvarp ríkisstjórnarinnar um eignarhald á fjölmiðlum að lögum. Þetta kom fram í máli Bjarna Benediktssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, á fundi sem Vörður, fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, hélt í gær. Ástæðan fyrir bótaskyldu er sú að í nýju lögunum mun útvarpsréttarnefnd geta afturkallað útvarpsleyfi þegar lögin taka gildi 2007. Í fjölmiðlalögunum sem samþykkt voru frá Alþingi í vor og forseti synjaði staðfestingar var útvarpsleyfum leyft að renna út. "Í gagnrýni á þessi nýju lög hefur verið bent á að þetta ákvæði sé mikil þrenging á réttindum starfandi ljósvakamiðla. Má það hugsanlega til sanns vegar færa," sagði Bjarni. Benti hann á að í nefndaráliti allsherjarnefndar, sem hann fer með formennsku fyrir, hafi verið gerð athugasemd við sams konar ákvæði sem voru í lögunum fyrir síðustu breytingar á þeim. Hugsanlegt sé að nýju lögin brjóti í bága við 72. grein stjórnarskrárinnar er varðar eignarrétt. "Það þýðir þó ekki að lögin sem slík brjóti í bága við stjórnarskrána," sagði Bjarni. Geir H. Haarde fjármálaráðherra sagði meðal annars á fundinum að með nýju gildistökuákvæði geti forseti Íslands ekki notað sömu rök og áður ef hann synjaði þeim staðfestingar. Spurningar um fyrirkomulag þjóðaratkvæðagreiðslu myndu vakna að nýju og væri forsetinn þá "kominn enn dýpra í stjórnmáladeilur samtímans," að því er Geir sagði.
Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Sjá meira