Ódýrari bragðarefur 29. júní 2004 00:01 Hver er ekki orðinn leiður á því að keyra fram hjá hverri einustu ísbúð í bænum á heitum sumarkvöldum og alls staðar fullt út úr dyrum? Það er svo miklu einfaldara að sleppa bara röðinni, koma við í næstu verslun og kaupa hráefnið í góðan og stóran bragðaref upp á eigin spýtur. Þó þú eigir ekki blandara þá er það í lagi því hægt er að hræra hráefnunum saman. En hvað kostar það eiginlega? Lítill þristur um 60 krónur Stórt Rís um 120 krónur Banani um 30 krónur Einn lítill poki af Nóa Kroppi um 150 krónur Einn lítri af vanilluís um 250 krónur Samtals um 610 krónur Auðvitað er hægt að hafa hvað sem er í bragðaref og fer það allt eftir smekk hvers og eins. Aðferð: Gott er að ísinn sé ekki alveg frosinn þegar farið er út í bragðarefsgerð. Brytjaðu allt hráefnið niður (nema Nóa kropp) og blandaðu saman við ísinn í skál eða blandara. Blandaðu vel saman og settu í falleg glös með skeið. Njóttu vel. Fjármál Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Hver er ekki orðinn leiður á því að keyra fram hjá hverri einustu ísbúð í bænum á heitum sumarkvöldum og alls staðar fullt út úr dyrum? Það er svo miklu einfaldara að sleppa bara röðinni, koma við í næstu verslun og kaupa hráefnið í góðan og stóran bragðaref upp á eigin spýtur. Þó þú eigir ekki blandara þá er það í lagi því hægt er að hræra hráefnunum saman. En hvað kostar það eiginlega? Lítill þristur um 60 krónur Stórt Rís um 120 krónur Banani um 30 krónur Einn lítill poki af Nóa Kroppi um 150 krónur Einn lítri af vanilluís um 250 krónur Samtals um 610 krónur Auðvitað er hægt að hafa hvað sem er í bragðaref og fer það allt eftir smekk hvers og eins. Aðferð: Gott er að ísinn sé ekki alveg frosinn þegar farið er út í bragðarefsgerð. Brytjaðu allt hráefnið niður (nema Nóa kropp) og blandaðu saman við ísinn í skál eða blandara. Blandaðu vel saman og settu í falleg glös með skeið. Njóttu vel.
Fjármál Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira