Sigrún ÓIöf með stjörnuleik 23. júní 2004 00:01 FH náði sínu fyrsta stigi í sumar í Landsbankadeild kvenna með því að gera 1-1 jafntefli við Stjörnuna í Garðabær í gær. Það voru reyndar Stjörnustúlkur sem voru heppnar að ná í stig því Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir jafnaði leikinn fyrir þær á 87. mínútu. Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir, markvörður FH, átti stjörnuleik og varði meðal annars víti. FH-liðið hefur vaxið í undanförnum leikjum en þessi leikur markaði þá algjör stakkaskipti hjá hinu unga Hafnarfjarðarliði. Stjarnan var sterkari og fékk góð tækifæri í leiknum en Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir varði frábærlega í marki FH, alls átta skot og þar á meðal vítaspyrnur Lilju Kjalarsdóttur á 5. mínútu. Það sem skipti máli í leiknum:Stjarnan-FH 1-1 (0-1)Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir ver víti Lilju Kjalarsdóttur (5.) 0-1 Elín Svavarsdóttir (40.) 1-1 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (87.) Best á vellinum: Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir, FH Tölfræðin: Skot (á mark): 10-8 (9-6) Horn: 5-2 Aukaspyrnur fengnar: 25-13 Rangstöður: 3-0 Mjög góðar: Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir, FH Góðar: Auður Skúladóttir, Stjörnunni Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjörnunni Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Lára Björg Einarsdóttir, Stjörnunni Lilja Kjalarsdóttir, Stjörnunni Sarah Lentz, Stjörnunni Elín Svavarsdóttir, FH Elísabet Guðrún Björnsdóttir, FH Hrönn Hallgrímsdóttir, FH Lind Hrafnsdóttir, FH Sigríður Guðmundsdóttir, FH Valdís Rögnvaldsdóttir, FH Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira
FH náði sínu fyrsta stigi í sumar í Landsbankadeild kvenna með því að gera 1-1 jafntefli við Stjörnuna í Garðabær í gær. Það voru reyndar Stjörnustúlkur sem voru heppnar að ná í stig því Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir jafnaði leikinn fyrir þær á 87. mínútu. Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir, markvörður FH, átti stjörnuleik og varði meðal annars víti. FH-liðið hefur vaxið í undanförnum leikjum en þessi leikur markaði þá algjör stakkaskipti hjá hinu unga Hafnarfjarðarliði. Stjarnan var sterkari og fékk góð tækifæri í leiknum en Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir varði frábærlega í marki FH, alls átta skot og þar á meðal vítaspyrnur Lilju Kjalarsdóttur á 5. mínútu. Það sem skipti máli í leiknum:Stjarnan-FH 1-1 (0-1)Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir ver víti Lilju Kjalarsdóttur (5.) 0-1 Elín Svavarsdóttir (40.) 1-1 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (87.) Best á vellinum: Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir, FH Tölfræðin: Skot (á mark): 10-8 (9-6) Horn: 5-2 Aukaspyrnur fengnar: 25-13 Rangstöður: 3-0 Mjög góðar: Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir, FH Góðar: Auður Skúladóttir, Stjörnunni Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjörnunni Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Lára Björg Einarsdóttir, Stjörnunni Lilja Kjalarsdóttir, Stjörnunni Sarah Lentz, Stjörnunni Elín Svavarsdóttir, FH Elísabet Guðrún Björnsdóttir, FH Hrönn Hallgrímsdóttir, FH Lind Hrafnsdóttir, FH Sigríður Guðmundsdóttir, FH Valdís Rögnvaldsdóttir, FH
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira