100% nýting hjá Þór/KA/KS 20. júní 2004 00:01 Eyjastúlkur riðu ekki feitum hesti frá Akureyri þegar þær mættu Þór/KA/KS í gær. Heimastúlkur komust yfir í lok fyrri hálfleiks með marki Laufeyjar Björnsdóttur og héldu því þar til 93 mínútur voru komnar á vallarklukkuna en þá jafnaði Erna Dögg Sigurjónsdóttir eftir góða aukaspyrnu frá Olgu Færseth við vítateigslínuna. Búast mátti við léttum leik hjá ÍBV en svo virðist sem Eyjastúlkur hafi verið búnar að vinna leikinn fyrirfram því lítið gekk upp hjá þeim í leiknum. Þær urðu svo fyrir miklu áfalli á 31. mínútu þegar þær misstu Margréti Láru Viðarsdóttur út af meidda eftir tæklingu frá Margréti G. Vigfúsdóttur. Eyjastúlkur vildu fá rautt spjald fyrir brotið, sem virtist frá áhorfendastúkunni vera mjög gróft brot aftan frá auk þess sem Margrét Lára var sloppin inn fyrir. Vörn Þór/KA/KS átti mjög góðan leik og á hrós skilið fyrir leikinn. Eyjastúlkur náðu ekki að nýta þau færi sem þær fengu og sáu menn ekki þann bolta sem þær eru vanar að spila. „Þetta gekk vel hjá okkur og við spiluðum mjög vel í leiknum. Við erum með ungt lið og liðsandinn er góður. Við erum að slípa okkur saman og þetta er allt að koma,“ sagði markvörðurinn og hetjan Sandra Sigurðardóttir. Það sem skipti máli:Þór/KA/KS–ÍBV 1–1 1–0 Laufey Björnsdóttir 45. 1–1 Erna Dögg Sigurjónsdóttir 90. Best á vellinum Sandra Sigurðardóttir KR Tölfræðin Skot (á mark) 1–20 (1–10) Horn 1–13 Aukaspyrnur fengnar 6–11 Rangstöður 1–8 Gul spjöld (rauð) 1–1 FRÁBÆRAR Sandra Sigurðardóttir KR MJÖG GÓÐAR Áslaug Baldvinssdóttir Þór/KA/KS Þóra Pétursdóttir Þór/KA/KA Margrét G. Vigfúsdóttir Þór/KA/KS Góðar Laufey Björnsdóttir Þór/KA/KS María Guðjónsdóttir ÍBV Michelle Barr ÍBV Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Eyjastúlkur riðu ekki feitum hesti frá Akureyri þegar þær mættu Þór/KA/KS í gær. Heimastúlkur komust yfir í lok fyrri hálfleiks með marki Laufeyjar Björnsdóttur og héldu því þar til 93 mínútur voru komnar á vallarklukkuna en þá jafnaði Erna Dögg Sigurjónsdóttir eftir góða aukaspyrnu frá Olgu Færseth við vítateigslínuna. Búast mátti við léttum leik hjá ÍBV en svo virðist sem Eyjastúlkur hafi verið búnar að vinna leikinn fyrirfram því lítið gekk upp hjá þeim í leiknum. Þær urðu svo fyrir miklu áfalli á 31. mínútu þegar þær misstu Margréti Láru Viðarsdóttur út af meidda eftir tæklingu frá Margréti G. Vigfúsdóttur. Eyjastúlkur vildu fá rautt spjald fyrir brotið, sem virtist frá áhorfendastúkunni vera mjög gróft brot aftan frá auk þess sem Margrét Lára var sloppin inn fyrir. Vörn Þór/KA/KS átti mjög góðan leik og á hrós skilið fyrir leikinn. Eyjastúlkur náðu ekki að nýta þau færi sem þær fengu og sáu menn ekki þann bolta sem þær eru vanar að spila. „Þetta gekk vel hjá okkur og við spiluðum mjög vel í leiknum. Við erum með ungt lið og liðsandinn er góður. Við erum að slípa okkur saman og þetta er allt að koma,“ sagði markvörðurinn og hetjan Sandra Sigurðardóttir. Það sem skipti máli:Þór/KA/KS–ÍBV 1–1 1–0 Laufey Björnsdóttir 45. 1–1 Erna Dögg Sigurjónsdóttir 90. Best á vellinum Sandra Sigurðardóttir KR Tölfræðin Skot (á mark) 1–20 (1–10) Horn 1–13 Aukaspyrnur fengnar 6–11 Rangstöður 1–8 Gul spjöld (rauð) 1–1 FRÁBÆRAR Sandra Sigurðardóttir KR MJÖG GÓÐAR Áslaug Baldvinssdóttir Þór/KA/KS Þóra Pétursdóttir Þór/KA/KA Margrét G. Vigfúsdóttir Þór/KA/KS Góðar Laufey Björnsdóttir Þór/KA/KS María Guðjónsdóttir ÍBV Michelle Barr ÍBV
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira