Liggur í loftinu í atvinnu 14. júní 2004 00:01 Regluleg laun hækkuðu að meðaltali um 1,5 prósent á milli fyrsta ársfjórðungs 2003 og fyrsta ársfjórðungs 2004. Þetta kemur fram í launakönnun Kjararannsóknarnefndar. Vísitala neysluverðs hækkaði á sama tíma um 2,1 prósent. Kaupmáttur launa rýrnaði því að meðaltali um 0,6 prósent. Laun kvenna hækkuðu meira en laun karla, eða um 1,6 prósent á móti 1,5 prósentum. Árið 2003 voru 129 myrtir í heiminum fyrir það að vera í stéttarfélagi. Líflátshótunum hefur fjölgað í garð félagsmanna stéttarfélaga sem og ofbeldi gegn þeim. Þetta kemur fram í nýlegri skýrslu Alþjóðasambands frjálsra verkalýðsfélaga sem kynnt var síðastliðinn miðvikudag. Frestur til að skila inn tilnefningum vegna Starfsmenntaverðlaunanna 2004 er til 17. ágúst næstkomandi. Veitt eru verðlaun í þremur flokkum; flokki fyrirtækja og félagasamtaka, flokki skóla og fræðsluaðila og í opnum flokki. Allar nánari upplýsingar um Starfsmenntaverðlaunin er hægt að nálgast á vefsíðu Menntar mennt.is. Þar er einnig að finna eyðublöð vegna tilnefninga og meðmælenda. Atvinnumiðlun í Bretlandi hefur lýst áhyggjum yfir aukningu á veikindadögum í vinnu vegna timburmanna í tenglsum við Evrópumótið í fótbolta. Atvinnumiðlunin hvetur því vinnuveitendur til að gera tímanlegar ráðstafanir og gera ráð fyrir að næstu daga verði fámennt á vinnustaðnum. Atvinna Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Regluleg laun hækkuðu að meðaltali um 1,5 prósent á milli fyrsta ársfjórðungs 2003 og fyrsta ársfjórðungs 2004. Þetta kemur fram í launakönnun Kjararannsóknarnefndar. Vísitala neysluverðs hækkaði á sama tíma um 2,1 prósent. Kaupmáttur launa rýrnaði því að meðaltali um 0,6 prósent. Laun kvenna hækkuðu meira en laun karla, eða um 1,6 prósent á móti 1,5 prósentum. Árið 2003 voru 129 myrtir í heiminum fyrir það að vera í stéttarfélagi. Líflátshótunum hefur fjölgað í garð félagsmanna stéttarfélaga sem og ofbeldi gegn þeim. Þetta kemur fram í nýlegri skýrslu Alþjóðasambands frjálsra verkalýðsfélaga sem kynnt var síðastliðinn miðvikudag. Frestur til að skila inn tilnefningum vegna Starfsmenntaverðlaunanna 2004 er til 17. ágúst næstkomandi. Veitt eru verðlaun í þremur flokkum; flokki fyrirtækja og félagasamtaka, flokki skóla og fræðsluaðila og í opnum flokki. Allar nánari upplýsingar um Starfsmenntaverðlaunin er hægt að nálgast á vefsíðu Menntar mennt.is. Þar er einnig að finna eyðublöð vegna tilnefninga og meðmælenda. Atvinnumiðlun í Bretlandi hefur lýst áhyggjum yfir aukningu á veikindadögum í vinnu vegna timburmanna í tenglsum við Evrópumótið í fótbolta. Atvinnumiðlunin hvetur því vinnuveitendur til að gera tímanlegar ráðstafanir og gera ráð fyrir að næstu daga verði fámennt á vinnustaðnum.
Atvinna Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira