Þrjár Tapas uppskriftir 14. júní 2004 00:01 Pan con tomate, ajo y jamón -- Brauð með tómati, hvítlauk og skinku Brauðsneiðar Hvítlaukur Tómatur Sneiðar af reyktri skinku Best er að pönnusteikja brauðið en einnig er hægt að rista það. Meðan það er enn heitt er hvítlauknum nuddað á það þangað til hvítlauksbragð kemur. Síðan er brauðinu nuddað upp úr hálfum tómatnum. Svo er saltað eftir smekki, en ekki of mikið, örlítið af olíu hellt yfir og loks er einni skinkusneið skellt á brauðsneiðina. Tortilla de patatas - Kartöflueggjakaka Kartöflur Einn laukur Fjögur egg Olía Salt Flysjaðu kartöflurnar og sneiddu þær í mjög þunnar sneiðar. Skerðu laukinn í mjög litla bita og bættu honum við kartöflurnar. Þessu er svo skellt á pönnu og steikt með mikilli olíu á lágum hita. Eftir steikinguna verður að ná allri olíu úr blöndunni. Hrærðu eggin í annarri skál og blandaðu þeim svo við kartöflublönduna. Láttu það vera í skálinni í nokkrar mínútur svo kartöflurnar nái að liggja vel í eggjunum. Hitaðu pönnu með einni teskeið af olíu og helltu blöndunni í pönnuna á lágum hita og leyfðu henni að hleypa. Síðan er henni snúið við á pönnunni og steikt í smá tíma og síðan sett beint á diskinn. Gambas al Pil Pil - Snarkandi rækjur Rækjur Paprika Hvítlaukur Chili pipar Olía Settu olíu, hvítlauk og chili piparinn í litla pönnu. Hafðu hita á þangað til pannan er orðin vel heit. Bættu rækjum og papriku við og eldaðu þangað til rækjurnar eru orðnar bleikar og þær farnar að snúa upp á sig. Berðu strax fram meðan rýkur enn úr réttinum með brauði til að hafa með sósunni. Matur Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Fleiri fréttir Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Sjá meira
Pan con tomate, ajo y jamón -- Brauð með tómati, hvítlauk og skinku Brauðsneiðar Hvítlaukur Tómatur Sneiðar af reyktri skinku Best er að pönnusteikja brauðið en einnig er hægt að rista það. Meðan það er enn heitt er hvítlauknum nuddað á það þangað til hvítlauksbragð kemur. Síðan er brauðinu nuddað upp úr hálfum tómatnum. Svo er saltað eftir smekki, en ekki of mikið, örlítið af olíu hellt yfir og loks er einni skinkusneið skellt á brauðsneiðina. Tortilla de patatas - Kartöflueggjakaka Kartöflur Einn laukur Fjögur egg Olía Salt Flysjaðu kartöflurnar og sneiddu þær í mjög þunnar sneiðar. Skerðu laukinn í mjög litla bita og bættu honum við kartöflurnar. Þessu er svo skellt á pönnu og steikt með mikilli olíu á lágum hita. Eftir steikinguna verður að ná allri olíu úr blöndunni. Hrærðu eggin í annarri skál og blandaðu þeim svo við kartöflublönduna. Láttu það vera í skálinni í nokkrar mínútur svo kartöflurnar nái að liggja vel í eggjunum. Hitaðu pönnu með einni teskeið af olíu og helltu blöndunni í pönnuna á lágum hita og leyfðu henni að hleypa. Síðan er henni snúið við á pönnunni og steikt í smá tíma og síðan sett beint á diskinn. Gambas al Pil Pil - Snarkandi rækjur Rækjur Paprika Hvítlaukur Chili pipar Olía Settu olíu, hvítlauk og chili piparinn í litla pönnu. Hafðu hita á þangað til pannan er orðin vel heit. Bættu rækjum og papriku við og eldaðu þangað til rækjurnar eru orðnar bleikar og þær farnar að snúa upp á sig. Berðu strax fram meðan rýkur enn úr réttinum með brauði til að hafa með sósunni.
Matur Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Fleiri fréttir Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Sjá meira