Parker fékk tískuverðlaun 13. júní 2004 00:01 Leikkonunni Sarah Jessica Parker hefur verið veitt tískuverðlaunin Facion Icon frá samtökum bandarískra tískuhönnuða. Parker, sem hefur vakið mikla athygli fyrir klæðaburð sinn, m.a. í þáttunum Sex and the City, var hæstánægð með útnefninguna. "Tíska er minn helsti galli. Hún er veikleiki minn. Stundum sérðu eitthvað sem þig langar í og þú getur ekki keypt það, en ekki í mínu tilfelli." Cindi Levie, ritstjóri tímaritsins Glamour, hrósaði Parker mjög fyrir klæðaburð sinn í gegnum tíðina. "Sarah Jessica Parker hefur sýnt að hátíska, sem hafði verið úr takti við raunveruleikann í nokkurn tíma, er nú í mun betri tengslum við það sem fólk klæðist í dag." Rapparinn og tískumógúllinn P Diddy var verðlaunaður fyrir að hanna flottustu karlmannsfötin. Með merki sínu, Sean John, skaut hann meðal annars þeim virtu Ralph Lauren og Michael Kors ref fyrir rass. "Ég er mjög ánægður," sagði Diddy. "Ég er að upplifa bandaríska drauminn." Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Leikkonunni Sarah Jessica Parker hefur verið veitt tískuverðlaunin Facion Icon frá samtökum bandarískra tískuhönnuða. Parker, sem hefur vakið mikla athygli fyrir klæðaburð sinn, m.a. í þáttunum Sex and the City, var hæstánægð með útnefninguna. "Tíska er minn helsti galli. Hún er veikleiki minn. Stundum sérðu eitthvað sem þig langar í og þú getur ekki keypt það, en ekki í mínu tilfelli." Cindi Levie, ritstjóri tímaritsins Glamour, hrósaði Parker mjög fyrir klæðaburð sinn í gegnum tíðina. "Sarah Jessica Parker hefur sýnt að hátíska, sem hafði verið úr takti við raunveruleikann í nokkurn tíma, er nú í mun betri tengslum við það sem fólk klæðist í dag." Rapparinn og tískumógúllinn P Diddy var verðlaunaður fyrir að hanna flottustu karlmannsfötin. Með merki sínu, Sean John, skaut hann meðal annars þeim virtu Ralph Lauren og Michael Kors ref fyrir rass. "Ég er mjög ánægður," sagði Diddy. "Ég er að upplifa bandaríska drauminn."
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira