Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
121 B.M. Vallá ehf. 5.199.879 3.703.283 71,2%
122 Hvanney ehf. 3.034.604 2.700.258 89,0%
123 Hraðfrystihús Hellissands hf. 12.249.994 5.532.321 45,2%
124 Verkís hf. 2.848.956 1.316.678 46,2%
125 Fossvélar ehf. 2.600.314 1.340.802 51,6%
126 Rent Nordic ehf. 3.136.896 1.695.653 54,1%
127 B.E. Húsbyggingar ehf. 1.725.489 1.503.387 87,1%
128 Arctica Finance hf. 828.299 630.670 76,1%
129 Sæfell hf. 3.764.251 1.572.448 41,8%
130 Vatnsvirkinn ehf. 1.877.169 1.276.225 68,0%
131 Stjörnuegg hf. 2.909.622 2.628.289 90,3%
132 Sementsverksmiðjan ehf. 1.061.084 843.395 79,5%
133 LEX ehf. 863.328 481.641 55,8%
134 Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf 28.508.751 12.396.325 43,5%
135 Kauphöll Íslands hf. 1.225.416 679.721 55,5%
136 Sensa ehf. 2.693.213 1.588.498 59,0%
137 Múlakaffi ehf. 2.590.694 1.671.903 64,5%
138 Medor ehf. 1.272.809 513.905 40,4%
139 Steypustöðin - námur ehf. 2.976.131 1.099.117 36,9%
140 Kvika eignastýring hf. 3.390.240 2.795.291 82,5%
141 Sameind ehf. 1.447.140 1.262.918 87,3%
142 Hótel Geysir ehf. 3.235.987 2.350.986 72,7%
143 Tandur hf. 1.169.884 541.908 46,3%
144 Rafkaup hf. 2.052.316 1.863.193 90,8%
145 Stólpi Gámar ehf. 2.444.651 1.591.778 65,1%
146 Flekaskil ehf. 878.529 708.691 80,7%
147 Húsasmiðjan ehf. 8.980.703 5.420.422 60,4%
148 Klettur - sala og þjónusta ehf. 5.213.053 1.598.448 30,7%
149 Bergur-Huginn ehf. 10.892.096 7.126.909 65,4%
150 GC Rieber Minerals ehf. 1.015.452 626.414 61,7%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki