80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Málmsteypa Þorgríms Jónssonar er rótgróið fyrirtæki sem hefur verið hluti af íslenskum iðnaði í rúmlega áttatíu ár. Fyrirtækið, hefur þróast úr litlum fjölskyldurekstri í tæknivædda iðnverksmiðju sem framleiðir járnvörur fyrir stóriðju og sveitarfélög um land allt. Málmsteypan fagnar viðurkenningu sem Framúrskarandi fyrirtæki 2025. Framúrskarandi kynning 30.10.2025 10:40
Íslensk framleiðsla sem endist Borgarplast hefur verið eitt traustasta framleiðslufyrirtæki landsins undanfarna áratugi. Nýlega bætti fyrirtækið rós í hnappagatið þegar það hlaut vottunina Framúrskarandi fyrirtæki. Framúrskarandi kynning 29.10.2025 13:27