Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
1111 Á. Óskarsson og Co ehf. 310.230 131.468 42,4%
1112 HGH verk ehf. 296.404 178.405 60,2%
1113 Bjarmar ehf 373.900 217.749 58,2%
1114 Touris ehf 125.525 42.136 33,6%
1115 Norconsult Ísland ehf. 169.255 121.863 72,0%
1116 Fastus ehf. 4.054.410 1.212.906 29,9%
1117 TG raf ehf. 183.992 64.995 35,3%
1118 Fasteignafélagið Hús ehf. 759.767 444.696 58,5%
1119 Framrás ehf. 204.711 158.006 77,2%
1120 Edico ehf. 206.654 125.538 60,7%
1121 Lækur ehf. 622.112 230.746 37,1%
1122 Fasteignir ehf. 201.747 49.956 24,8%
1123 Vörumiðar ehf. 379.022 151.592 40,0%
1124 Bílamiðstöðin ehf. 237.495 91.401 38,5%
1125 Bílapartar ehf. 136.762 110.766 81,0%
1126 Trésmiðja Þráins E. Gíslasonar ehf. 140.510 80.519 57,3%
1127 Hamborgarabúlla Tómasar Geirsgötu (HBTG) ehf 252.895 194.046 76,7%
1128 Gullvagninn ehf 255.629 104.463 40,9%
1129 Þ. Hansen ehf. 152.714 64.280 42,1%
1130 Bortækni ehf. 435.217 170.263 39,1%
1131 Sjammi ehf. 670.233 161.975 24,2%
1132 LAVA-Eldfjalla & jarðskjálftamiðstöð Íslands ehf. 498.896 400.567 80,3%
1133 Auto trade ehf. 262.023 135.555 51,7%
1134 Hótel Smyrlabjörg ehf. 338.098 120.932 35,8%
1135 Fiskvinnslan Drangur ehf. 144.491 51.943 35,9%
1136 Trésmiðja GKS ehf. 337.937 155.207 45,9%
1137 Þristur Ísafirði ehf. 135.310 61.374 45,4%
1138 Gentle Giants-Hvalaferðir ehf. 430.802 211.830 49,2%
1139 ST 2 ehf 212.105 122.814 57,9%
1140 Guðmundur Arason ehf. 1.340.832 582.032 43,4%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki