Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
61 TVG-Zimsen ehf. 2.561.449 1.695.517 66,2%
62 VIRK - Starfsendurhæfingarsjóður ses. 7.948.507 7.417.330 93,3%
63 Smáragarður ehf. 32.066.486 10.508.173 32,8%
64 ACRO verðbréf hf. 1.404.395 998.332 71,1%
65 Skeljungur ehf. 12.222.498 3.945.110 32,3%
66 Armar ehf. 8.675.825 4.512.456 52,0%
67 Benchmark Genetics Iceland hf. 10.821.757 9.238.558 85,4%
68 Eignarhaldsfélagið Hornsteinn ehf. 9.342.362 7.264.139 77,8%
69 Bananar ehf. 3.317.825 944.791 28,5%
70 Nova klúbburinn hf. 23.817.869 9.663.659 40,6%
71 Elko ehf. 6.649.904 2.150.467 32,3%
72 ÓSAR - lífæð heilbrigðis hf. 13.537.266 6.496.925 48,0%
73 JÁVERK ehf. 7.167.602 2.895.132 40,4%
74 Bjarg íbúðafélag hses. 64.323.166 31.307.092 48,7%
75 Byko ehf. 10.125.884 3.953.544 39,0%
76 Icepharma hf. 3.802.806 2.037.575 53,6%
77 KG Fiskverkun ehf. 14.392.787 6.866.885 47,7%
78 BLUE Car Rental ehf. 10.342.516 2.094.284 20,2%
79 APA ehf. 2.206.718 1.116.428 50,6%
80 FISK-Seafood ehf. 52.017.304 37.402.737 71,9%
81 Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga svf. (KFFB) 30.053.749 17.972.705 59,8%
82 Loðnuvinnslan hf. Fáskrúðsfirði 29.724.824 16.557.690 55,7%
83 Dalsnes ehf. 23.747.144 14.676.202 61,8%
84 Atlantsolía ehf 6.183.888 1.651.574 26,7%
85 GPG Seafood ehf. 6.741.175 3.303.084 49,0%
86 Eignarhaldsfélagið Ögur ehf 2.642.588 1.305.164 49,4%
87 Knatthöllin ehf. 11.813.314 7.203.257 61,0%
88 ÞG verktakar ehf. 5.534.954 4.399.349 79,5%
89 Ísloft blikk- og stálsmiðja ehf 2.233.306 1.904.394 85,3%
90 Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf. 1.446.977 1.169.656 80,8%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki