Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
751 Tannbjörg ehf 239.486 166.045 69,3%
752 Hraunhamar ehf. 214.642 59.922 27,9%
753 Mosfellsbakarí ehf. 154.100 71.598 46,5%
754 Vegamálun ehf. 186.141 45.551 24,5%
755 Samvirkni ehf. 182.289 112.977 62,0%
756 Lóðaþjónustan ehf. 340.176 117.001 34,4%
757 Sigurður Ólafsson ehf. 275.278 231.668 84,2%
758 Elnos BL, útibú á Íslandi 321.575 274.555 85,4%
759 Trackwell hf. 735.877 406.305 55,2%
760 K. Tómasson ehf. 179.278 158.751 88,6%
761 Valsmíði ehf. 351.481 229.318 65,2%
762 Erpur ehf 415.610 319.265 76,8%
763 Hreinir Sveinar ehf. 207.803 147.140 70,8%
764 Hótel Jökull ehf. 268.117 141.435 52,8%
765 Isit ehf 178.608 164.145 91,9%
766 Líf og List ehf. 910.608 515.795 56,6%
767 Borgarbros ehf. 355.910 325.124 91,4%
768 Narfi ehf. 348.541 299.826 86,0%
769 Tryggja ehf. 510.123 124.741 24,5%
770 Þróttur ehf. 1.077.889 676.713 62,8%
771 Vatnsvit ehf. 201.939 187.613 92,9%
772 Object ehf. 256.339 216.737 84,6%
773 CrankWheel ehf. 155.377 113.910 73,3%
774 Hólmasund ehf. 298.612 230.448 77,2%
775 LK þjónusta ehf. 171.022 90.248 52,8%
776 Atlas hf 212.741 186.045 87,5%
777 Afltak ehf. 211.282 140.574 66,5%
778 Steypustöð Skagafjarðar ehf. 985.719 369.919 37,5%
779 Evran ehf. 390.483 354.567 90,8%
780 Bifreiðaverkstæði Friðriks Ólafssonar ehf. 225.235 156.978 69,7%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki