Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
631 Bílson ehf. 293.656 214.359 73,0%
632 Kone ehf. 490.644 224.052 45,7%
633 Rými - Ofnasmiðjan ehf. 502.789 310.564 61,8%
634 Atlantic Shipping ehf. 299.379 223.481 74,6%
635 EuroMetal ehf. 292.923 199.861 68,2%
636 Hitastýring hf 218.717 154.646 70,7%
637 Efnalaugin Vík ehf. 203.743 153.963 75,6%
638 Hellishólar ehf. 526.763 152.464 28,9%
639 Hótel Framtíð ehf. 307.181 254.259 82,8%
640 Aptoz Aviation Services ehf. 167.633 127.471 76,0%
641 Skólavörðustígur 40 ehf. 147.442 66.998 45,4%
642 Lagnaafl ehf. 215.652 137.091 63,6%
643 Múr og Málningarþjónustan Höfn ehf. 189.679 65.394 34,5%
644 PL Veitingar ehf. 247.926 200.434 80,8%
645 Gröfuþjónusta Tryggva Einarssonar ehf 139.388 61.118 43,8%
646 Eðalbyggingar ehf. 816.168 274.497 33,6%
647 Ökuskóli 3 ehf. 508.149 476.774 93,8%
648 Nestak ehf.,byggingaverktaki 751.743 165.054 22,0%
649 Einsi Kaldi Veisluþjónusta ehf 323.811 297.133 91,8%
650 A.Ó.A.útgerð hf. 490.960 394.180 80,3%
651 MVA ehf. 949.870 702.707 74,0%
652 Álfaborg ehf. 1.194.013 312.426 26,2%
653 Samskip innanlands ehf. 1.635.875 554.791 33,9%
654 Steinunn ehf. 531.973 217.614 40,9%
655 MyTimePlan ehf. 266.730 227.557 85,3%
656 Vélsmiðja Ólafs R. Guðjónssonar ehf. 243.794 180.347 74,0%
657 Nonni litli ehf. 144.426 106.788 73,9%
658 Ekill ehf. 327.132 169.581 51,8%
659 Apótek Vesturlands ehf 360.899 186.270 51,6%
660 G.G. Sigurðsson ehf. 273.775 142.784 52,2%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki