Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
301 Alþjóðasetur ehf. 207.892 157.746 75,9%
302 Juris slf. 308.692 111.380 36,1%
303 Frár ehf. 516.878 457.304 88,5%
304 Skólamatur ehf. 808.572 502.658 62,2%
305 Arkís arkitektar ehf. 486.231 305.132 62,8%
306 Skurn ehf. 2.918.566 1.568.745 53,8%
307 Þykkvabæjar ehf. 816.984 212.921 26,1%
308 Sögn ehf. 1.230.749 1.115.056 90,6%
309 Grant Thornton endurskoðun ehf. 764.242 153.182 20,0%
310 Fjallsárlón ehf. 371.958 289.381 77,8%
311 Tryggingamiðlun Íslands ehf. 656.672 213.007 32,4%
312 KFC ehf 2.329.968 1.799.183 77,2%
313 Kjötmarkaðurinn ehf. 416.175 286.818 68,9%
314 LDX19 ehf. 2.023.172 563.252 27,8%
315 Þ.S. Verktakar ehf. 1.139.224 920.610 80,8%
316 Danica sjávarafurðir ehf (Danica Seafood Ltd.) 1.672.377 1.290.945 77,2%
317 Svens ehf. 554.702 171.259 30,9%
318 IceMar ehf. 705.456 284.897 40,4%
319 Hið Íslenska Reðasafn ehf. 252.917 196.907 77,9%
320 Suðurflug ehf. 412.233 308.711 74,9%
321 M7 ehf. 328.501 176.317 53,7%
322 Icelandic Tank Storage ehf. 1.409.617 1.108.167 78,6%
323 Skipalyftan ehf. 1.209.016 963.005 79,7%
324 Finnur ehf. 1.279.633 541.953 42,4%
325 Ísfugl ehf. 963.723 462.291 48,0%
326 Bergmenn ehf. 861.786 659.160 76,5%
327 Scandinavian Travel Services ehf. 868.805 816.198 93,9%
328 Bárður SH 81 ehf. 2.125.635 501.856 23,6%
329 Örugg afritun ehf 276.995 138.865 50,1%
330 Waterfront ehf 492.381 378.265 76,8%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki