Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
271 Öryggisgirðingar ehf. 476.697 385.460 80,9%
272 Vignir G. Jónsson ehf. 3.276.459 2.212.463 67,5%
273 Fóðurverksmiðjan Laxá hf. 1.559.485 961.416 61,6%
274 Guðmundur Runólfsson hf. 5.718.875 2.119.615 37,1%
275 Orkufjarskipti hf. 2.710.080 1.378.268 50,9%
276 Húsameistari ehf. 340.104 169.849 49,9%
277 Leikfélag Reykjavíkur ses. 1.022.976 488.208 47,7%
278 Kraftlagnir ehf. 383.474 167.985 43,8%
279 Colas Ísland ehf. 3.735.412 2.126.882 56,9%
280 Heyrnartækni ehf 359.466 167.327 46,5%
281 Reykjabúið ehf. 1.577.244 1.004.897 63,7%
282 Mörkin Lögmannsstofa hf. 567.988 183.456 32,3%
283 Unnarbakki ehf. 531.051 492.693 92,8%
284 HeiðGuðByggir ehf 398.647 277.231 69,5%
285 Útgerðarfélag Sandgerðis ehf. 6.372.515 2.075.379 32,6%
286 Köfunarþjónustan ehf. 1.040.067 882.320 84,8%
287 InExchange ehf. 277.710 220.340 79,3%
288 Dufland ehf. 903.661 468.113 51,8%
289 Hlýja ehf. 307.325 204.465 66,5%
290 Eldsneytisafgreiðslan á Keflavíkurflugvelli EAK ehf. 817.025 521.679 63,9%
291 Konvin hótel ehf. 6.751.510 1.980.629 29,3%
292 B. Pálsson ehf 2.619.309 2.134.475 81,5%
293 Reykjafell ehf. 1.636.456 357.079 21,8%
294 Tengi ehf. 1.419.066 933.749 65,8%
295 Iðnmark ehf 1.453.058 1.210.368 83,3%
296 Litlahorn ehf 347.110 228.094 65,7%
297 Íspan Glerborg ehf. 886.853 650.610 73,4%
298 Frumherji hf. 505.978 222.359 43,9%
299 Verkeining ehf. 779.399 473.866 60,8%
300 Katlatrack ehf. 448.110 367.586 82,0%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki