Menning Réttur klæðnaður í unglingavinnuna Fyrir þá svartsýnu (sumir segja raunsæju) er rétt að líta í Húsasmiðjuna fyrir helgina þar sem regnföt eru á tilboði þessa dagana."Regnfatatilboðinu er ekkert sérstaklega beint gegn sautjánda júní enda eru þessir gallar alls ekki nógu sparilegir fyrir það tilefni "segir Sonja Viðarsdóttir, innkaupastjóri hjá Húsasmiðjunni. Menning 15.6.2004 00:01 Sumartilboð á framköllun Nú hafa verslanir Hans Petersen í Kringlunni og á Laugavegi 178 tekið í notkun tvær gerðir af nýjum, stafrænum framköllunarvélum. Vélarnar eru af gerðinni Noritsu en Noritsu er einn helsti framleiðandi framköllunarvéla í heiminum í dag. Menning 15.6.2004 00:01 Forstjóri hlaut verðlaun Menning 15.6.2004 00:01 Góð ráð við grillun kjöts Menning 15.6.2004 00:01 Sukiyaki í sumarblíðu Hjónin Dúna og Tómas Boonchang reka veitingastaðina Ban Thai á Hverfisgötu og NaNa Thai í Skeifunni. Veitingastaðurinn Ban Thai (sem þýðir Taíhúsið) hefur verið starfræktur í þrettán ár við góðan orðstír. Menning 15.6.2004 00:01 Öflugt starf gegn þunglyndi Mikið starf hefur verið unnið síðan Landlæknisembættið hleypti verkefninu Þjóð gegn þunglyndi formlega af stokkunum fyrir réttu ári knisembættinuþeim þessu ári hafa aðstandendur þess ferðast víða um land og efnt til hátt í 30 dagsnámskeiða með fagfólki í flestum heilsugæsluumdæmum landsins. Menning 15.6.2004 00:01 Humar í sérstöku uppáhaldi Elvu Ósk Ólafsdóttur leikkonu, finnst gaman að elda góðan mat og eru sjávarréttir í sérstöku uppáhaldi hjá henni. "Uppáhaldsmaturinn minn er að sjálfsögðu humar. Ég matreiði hann þannig að ég sker hann endilangan, fletti út og set á hann mikið af hvítlauks og paprikusalti. Menning 15.6.2004 00:01 Bensínstöðvakjöt á grillið Eins og oft vill verða á ferðalögum er verslað í næstu sjoppu þegar hungrið fer að segja til sín. Ef sólin skín er tilvalið að kaupa sér einnota grill og stökkva út í næsta móa. Úrvalið í þjóðvegaverslunum landsins er misjafnlega mikið en til að bæta upp óspennandi kjötmeti má notast við ágætis úrræði. Menning 15.6.2004 00:01 Tilnefningar kynntar Tilnefningar til Grímunnar, íslensku leiklistarverðlaunanna, voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gær. Menning 15.6.2004 00:01 Bæklingur um mikilvægi hreyfingar Hjartavernd gaf nýverið út bæklinginn "Hreyfðu þig fyrir hjartað". Í honum er fjallað um mikilvægi daglegrar hreyfingar fyrir hjartað og hvernig hún stuðlar að jákvæðri blóðfitu og heldur líkamsþyngd í lágmarki auk þess sem hún eykur þol og almenna vellíðan. Menning 15.6.2004 00:01 Einyrki ársins 2004 "Ég er búinn að vera sjómaður í 27 ár og hef kynnst því áður að vinna allan sólarhringinn. Sú reynsla hefur nýst vel síðustu vikurnar því salan á kartöflukökunum hefur gengið ævintýralega," segir Auðunn Helgi Herlufsen hjá Drangabakstri en hann var valinn "einyrki ársins" Menning 15.6.2004 00:01 Mælir andoxunarefni Nú er hægt að láta mæla magn andoxunarefna í líkamanum á einfaldan hátt. Almennt eru andoxunarefni vörn líkamans gegn skaðlegum áhrifum stakeinda en skaðleg áhrif þeirra hafa verið tengd við ýmsa sjúkdóma á borð við hjarta- og æðasjúkdóma, taugasjúkdóma, efnaskiptasjúkdóma sem og vissar gerðir krabbameins. Menning 15.6.2004 00:01 Tilboð á símaþjónustu Hjá Símanum er nú hægt að nýta sér tilboð sem heitir Allt saman. Þar hefur þú heimasíma, ADSL-sítengingu og farsíma hjá Símanum og færð að launum ýmis frábær tilboð. Menning 14.6.2004 00:01 Liggur í loftinu í atvinnu <strong>Regluleg laun hækkuðu</strong> að meðaltali um 1,5 prósent á milli fyrsta ársfjórðungs 2003 og fyrsta ársfjórðungs 2004. Menning 14.6.2004 00:01 Lét hafið vinna fyrir sig Marisa Navarro Arason ljósmyndari hefur opnað ljósmyndasýningu í Hafnarborg í Hafnarfirði. Menning 14.6.2004 00:01 Fléttubrauð með grilluðu grænmeti Guðrún Jóhannsdóttir eldar handa minnst fjórum fyrir 1000 kr. eða minna. Menning 14.6.2004 00:01 Torfbæir og stemningsmyndir "Við höfum verið í tvö ár að undirbúa þessa opnun," segir María Karen Sigurðardóttir, forstöðumaður Ljósmyndasafns Reykjavíkur, en myndavefur safnsins hefur verið opnaður. Menning 14.6.2004 00:01 Álfabikarinn Álfabikarinn er margnota gúmmíbikar sem tekur við tíðablóði og kemur í stað dömubinda og tappa. Hann er gerður úr 100% náttúrulegu gúmmíi, án allra aukaefna og veldur því ekki ertingu. Engin tré eru felld til að afla hráefnisins heldur er gúmmíinu tappað af sömu trjám ár eftir ár. Enginn úrgangur fellur til við notkun hans. Menning 14.6.2004 00:01 Aðeins kristnir menn borða mýs Tumi Tómasson, skólastjóri Sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, hefur ferðast um allan heim í leit að efnilegum nemendum í skólann. Á ferðum sínum hefur hann komist í tæri við alls konar matargerð og er löngu hættur að kalla allt ömmu sína í þeim efnum. Menning 14.6.2004 00:01 Tilboð á hljóðfærum Nú stendur yfir tilboð á hljóðfærum í versluninni Gítarnum að Stórhöfða 27. Í versluninni er yfirleitt reynt að vera með tilboð sem þessi reglulega og rík áhersla er lögð á gott verð á hljóðfærum. Menning 14.6.2004 00:01 Silfurlitaðir vinsælastir í USA Silfurlitaðir bílar voru mest keyptu bílarnir í Norður Ameríku á síðasta ári samkvæmt DuPont-skýrslunni sem unnin var í Bandaríkjunum. Menning 14.6.2004 00:01 Áhrifavaldurinn í lífi Freuds Í Þýskalandi kom út á síðasta ári bókin Martha Freud: Die Frau des Genies eftir Katju Behling-Fischer. Eins og nafnið gefur til kynna er þetta ævisaga Mörthu, eiginkonu Sigmunds Freud, frægasta sálkönnuðar sögunnar. Menning 14.6.2004 00:01 Sístreymistekjur Menning 14.6.2004 00:01 Dansinn dunar á leiksviðinu "Dansleikhús er tiltölulega ung listgrein sem hefur átt auknum vinsældum að fagna úti í hinum stóra heimi, en hefur minna verið sinnt hérna þar sem leikhús og dans hafa meira verið sitt í hvoru lagi," segir Guðrún Vilmundardóttir, dramatúrg í Borgarleikhúsinu. Menning 14.6.2004 00:01 Dansa berfætt úti í garði Björn Thors er tilnefndur til Grímuverðlaunanna í ár en hann kemur til með að spreyta sig á aðalhlutverkinu í Hárinu í Austurbæ í sumar. Menning 14.6.2004 00:01 Ætla að hrista Skólavörðustíginn Valgarður Bragason, Hulda Vilhjálmsdóttir og Karen Ósk Sigurðardóttur stofnuðu Passion Gallery Anjelicu Smith við Skólavörðustíginn. Menning 14.6.2004 00:01 Með næstum allt á hreinu Sýningin Með næstum allt á hreinu verður frumsýnd á Broadway 2. október næstkomandi. Verður hún að hluta til byggð á tónlistinni úr hinni vinsælu Stuðmannamynd Með allt á hreinu. Menning 14.6.2004 00:01 Bestu kaupin í kassavínum Í nýjasta hefti Gestgjafans fjallar Þorri Hreinsson vínrýnir um kassavín og er niðurstaðan af úttekt hans að hvítvínið Gruntrum Riesling séu bestu kaupin í kassavínum í Vínbúðum hérlendis. Þorri mælir með víninu einu og sér, með léttum fiskréttum og austurlenskum mat. Menning 14.6.2004 00:01 Gengur í augun á stelpunum Blæjubílar eru æ algengari sjón á götum borgarinnar. Hörður Már Harðarson bílasali er eigandi blæjubíls af gerðinni Camaro SS Xenon árgerð 2001. Bílinn keypti hann í fyrrasumar og fékk hann á góðu verði. Menning 14.6.2004 00:01 Kennsla í trúðslátum Trúðurinn Julien Cottereau er á leið til landsins. Tilefnið er trúðanámskeið sem Hrókur alls fagnaðar mun halda. Julien er heimsfrægur trúður og hefur meðal annars starfað í Sólarsirkusnum og með "Trúðum án landamæra" sem er ekki ósvipuð hreyfing og "Læknar án landamæra". Menning 14.6.2004 00:01 « ‹ 248 249 250 251 252 253 254 255 256 … 334 ›
Réttur klæðnaður í unglingavinnuna Fyrir þá svartsýnu (sumir segja raunsæju) er rétt að líta í Húsasmiðjuna fyrir helgina þar sem regnföt eru á tilboði þessa dagana."Regnfatatilboðinu er ekkert sérstaklega beint gegn sautjánda júní enda eru þessir gallar alls ekki nógu sparilegir fyrir það tilefni "segir Sonja Viðarsdóttir, innkaupastjóri hjá Húsasmiðjunni. Menning 15.6.2004 00:01
Sumartilboð á framköllun Nú hafa verslanir Hans Petersen í Kringlunni og á Laugavegi 178 tekið í notkun tvær gerðir af nýjum, stafrænum framköllunarvélum. Vélarnar eru af gerðinni Noritsu en Noritsu er einn helsti framleiðandi framköllunarvéla í heiminum í dag. Menning 15.6.2004 00:01
Sukiyaki í sumarblíðu Hjónin Dúna og Tómas Boonchang reka veitingastaðina Ban Thai á Hverfisgötu og NaNa Thai í Skeifunni. Veitingastaðurinn Ban Thai (sem þýðir Taíhúsið) hefur verið starfræktur í þrettán ár við góðan orðstír. Menning 15.6.2004 00:01
Öflugt starf gegn þunglyndi Mikið starf hefur verið unnið síðan Landlæknisembættið hleypti verkefninu Þjóð gegn þunglyndi formlega af stokkunum fyrir réttu ári knisembættinuþeim þessu ári hafa aðstandendur þess ferðast víða um land og efnt til hátt í 30 dagsnámskeiða með fagfólki í flestum heilsugæsluumdæmum landsins. Menning 15.6.2004 00:01
Humar í sérstöku uppáhaldi Elvu Ósk Ólafsdóttur leikkonu, finnst gaman að elda góðan mat og eru sjávarréttir í sérstöku uppáhaldi hjá henni. "Uppáhaldsmaturinn minn er að sjálfsögðu humar. Ég matreiði hann þannig að ég sker hann endilangan, fletti út og set á hann mikið af hvítlauks og paprikusalti. Menning 15.6.2004 00:01
Bensínstöðvakjöt á grillið Eins og oft vill verða á ferðalögum er verslað í næstu sjoppu þegar hungrið fer að segja til sín. Ef sólin skín er tilvalið að kaupa sér einnota grill og stökkva út í næsta móa. Úrvalið í þjóðvegaverslunum landsins er misjafnlega mikið en til að bæta upp óspennandi kjötmeti má notast við ágætis úrræði. Menning 15.6.2004 00:01
Tilnefningar kynntar Tilnefningar til Grímunnar, íslensku leiklistarverðlaunanna, voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gær. Menning 15.6.2004 00:01
Bæklingur um mikilvægi hreyfingar Hjartavernd gaf nýverið út bæklinginn "Hreyfðu þig fyrir hjartað". Í honum er fjallað um mikilvægi daglegrar hreyfingar fyrir hjartað og hvernig hún stuðlar að jákvæðri blóðfitu og heldur líkamsþyngd í lágmarki auk þess sem hún eykur þol og almenna vellíðan. Menning 15.6.2004 00:01
Einyrki ársins 2004 "Ég er búinn að vera sjómaður í 27 ár og hef kynnst því áður að vinna allan sólarhringinn. Sú reynsla hefur nýst vel síðustu vikurnar því salan á kartöflukökunum hefur gengið ævintýralega," segir Auðunn Helgi Herlufsen hjá Drangabakstri en hann var valinn "einyrki ársins" Menning 15.6.2004 00:01
Mælir andoxunarefni Nú er hægt að láta mæla magn andoxunarefna í líkamanum á einfaldan hátt. Almennt eru andoxunarefni vörn líkamans gegn skaðlegum áhrifum stakeinda en skaðleg áhrif þeirra hafa verið tengd við ýmsa sjúkdóma á borð við hjarta- og æðasjúkdóma, taugasjúkdóma, efnaskiptasjúkdóma sem og vissar gerðir krabbameins. Menning 15.6.2004 00:01
Tilboð á símaþjónustu Hjá Símanum er nú hægt að nýta sér tilboð sem heitir Allt saman. Þar hefur þú heimasíma, ADSL-sítengingu og farsíma hjá Símanum og færð að launum ýmis frábær tilboð. Menning 14.6.2004 00:01
Liggur í loftinu í atvinnu <strong>Regluleg laun hækkuðu</strong> að meðaltali um 1,5 prósent á milli fyrsta ársfjórðungs 2003 og fyrsta ársfjórðungs 2004. Menning 14.6.2004 00:01
Lét hafið vinna fyrir sig Marisa Navarro Arason ljósmyndari hefur opnað ljósmyndasýningu í Hafnarborg í Hafnarfirði. Menning 14.6.2004 00:01
Fléttubrauð með grilluðu grænmeti Guðrún Jóhannsdóttir eldar handa minnst fjórum fyrir 1000 kr. eða minna. Menning 14.6.2004 00:01
Torfbæir og stemningsmyndir "Við höfum verið í tvö ár að undirbúa þessa opnun," segir María Karen Sigurðardóttir, forstöðumaður Ljósmyndasafns Reykjavíkur, en myndavefur safnsins hefur verið opnaður. Menning 14.6.2004 00:01
Álfabikarinn Álfabikarinn er margnota gúmmíbikar sem tekur við tíðablóði og kemur í stað dömubinda og tappa. Hann er gerður úr 100% náttúrulegu gúmmíi, án allra aukaefna og veldur því ekki ertingu. Engin tré eru felld til að afla hráefnisins heldur er gúmmíinu tappað af sömu trjám ár eftir ár. Enginn úrgangur fellur til við notkun hans. Menning 14.6.2004 00:01
Aðeins kristnir menn borða mýs Tumi Tómasson, skólastjóri Sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, hefur ferðast um allan heim í leit að efnilegum nemendum í skólann. Á ferðum sínum hefur hann komist í tæri við alls konar matargerð og er löngu hættur að kalla allt ömmu sína í þeim efnum. Menning 14.6.2004 00:01
Tilboð á hljóðfærum Nú stendur yfir tilboð á hljóðfærum í versluninni Gítarnum að Stórhöfða 27. Í versluninni er yfirleitt reynt að vera með tilboð sem þessi reglulega og rík áhersla er lögð á gott verð á hljóðfærum. Menning 14.6.2004 00:01
Silfurlitaðir vinsælastir í USA Silfurlitaðir bílar voru mest keyptu bílarnir í Norður Ameríku á síðasta ári samkvæmt DuPont-skýrslunni sem unnin var í Bandaríkjunum. Menning 14.6.2004 00:01
Áhrifavaldurinn í lífi Freuds Í Þýskalandi kom út á síðasta ári bókin Martha Freud: Die Frau des Genies eftir Katju Behling-Fischer. Eins og nafnið gefur til kynna er þetta ævisaga Mörthu, eiginkonu Sigmunds Freud, frægasta sálkönnuðar sögunnar. Menning 14.6.2004 00:01
Dansinn dunar á leiksviðinu "Dansleikhús er tiltölulega ung listgrein sem hefur átt auknum vinsældum að fagna úti í hinum stóra heimi, en hefur minna verið sinnt hérna þar sem leikhús og dans hafa meira verið sitt í hvoru lagi," segir Guðrún Vilmundardóttir, dramatúrg í Borgarleikhúsinu. Menning 14.6.2004 00:01
Dansa berfætt úti í garði Björn Thors er tilnefndur til Grímuverðlaunanna í ár en hann kemur til með að spreyta sig á aðalhlutverkinu í Hárinu í Austurbæ í sumar. Menning 14.6.2004 00:01
Ætla að hrista Skólavörðustíginn Valgarður Bragason, Hulda Vilhjálmsdóttir og Karen Ósk Sigurðardóttur stofnuðu Passion Gallery Anjelicu Smith við Skólavörðustíginn. Menning 14.6.2004 00:01
Með næstum allt á hreinu Sýningin Með næstum allt á hreinu verður frumsýnd á Broadway 2. október næstkomandi. Verður hún að hluta til byggð á tónlistinni úr hinni vinsælu Stuðmannamynd Með allt á hreinu. Menning 14.6.2004 00:01
Bestu kaupin í kassavínum Í nýjasta hefti Gestgjafans fjallar Þorri Hreinsson vínrýnir um kassavín og er niðurstaðan af úttekt hans að hvítvínið Gruntrum Riesling séu bestu kaupin í kassavínum í Vínbúðum hérlendis. Þorri mælir með víninu einu og sér, með léttum fiskréttum og austurlenskum mat. Menning 14.6.2004 00:01
Gengur í augun á stelpunum Blæjubílar eru æ algengari sjón á götum borgarinnar. Hörður Már Harðarson bílasali er eigandi blæjubíls af gerðinni Camaro SS Xenon árgerð 2001. Bílinn keypti hann í fyrrasumar og fékk hann á góðu verði. Menning 14.6.2004 00:01
Kennsla í trúðslátum Trúðurinn Julien Cottereau er á leið til landsins. Tilefnið er trúðanámskeið sem Hrókur alls fagnaðar mun halda. Julien er heimsfrægur trúður og hefur meðal annars starfað í Sólarsirkusnum og með "Trúðum án landamæra" sem er ekki ósvipuð hreyfing og "Læknar án landamæra". Menning 14.6.2004 00:01