Skoðun

Fréttamynd

Hættu­legustu tækin í um­ferðinni

Eva Hauksdóttir

Síðasta vor gengu vegfarendur fram á hjólreiðamann sem lá í blóði sínu á hjólastíg. Reiðhjólið hans lá rétt hjá, hjálmurinn brotinn, maðurinn illa áttaður. Ekkert ljós logaði á nokkrum ljósastaurum við stíginn en undir næsta dimma ljósastaur lá rafskúta.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hvað myndi Sesselja segja?

Sagan segir að í hvorri hlíð kvosarinnar á Sólheimum hafi tvær fylkingar álfa búið öldum saman. Þær hafi aldrei getað sætt sig hvor við aðra og þegar menn settust að á staðnum hafi álfarnir farið að hvísla niður í byggðina deilum og ósætti.

Skoðun
Fréttamynd

Vaxta­stefna Seðla­bankans – á kostnað launa­fólks

Seðlabankinn hefur á undanförnum misserum haldið uppi háum stýrivöxtum, þvert á þær væntingar sem skapaðar voru við gerð síðustu kjarasamninga. Í þeim samningum sýndi launafólk ábyrgð: það tók á sig hóflegar launahækkanir og gaf í raun eftir hluta af verðmætasköpun sinni til að viðhalda stöðugleika í samfélaginu.

Skoðun
Fréttamynd

Manneklan er víða

Mikið hefur verið rætt um manneklu á leikskólum en minna fer fyrir umræðu um manneklu í frístundastarfi.

Skoðun
Fréttamynd

Sótt að hags­munum at­vinnu­lausra

Við myndun núverandi ríkisstjórnar undir forystu Samfylkingarinnar, með Kristrúnu Frostadóttur í forsæti, vissum við mörg hver á vinstri vængnum ekki hverju við ættum von á. Mörgum fannst tónninn í stjórnarsáttmálanum markaðstengdur, að frjálshyggja væri einn af vegvísunum.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar sann­leikurinn verður fórnar­lamb

Það er auðvelt að láta plata sig þegar aðeins ein hlið málsins er kynnt, sérstaklega sú sem hentar valdhöfunum. Þegar einhliða sýn ræður ríkjum og aðrar raddir, jafnvel þeirra sem best þekkja veruleikann, eru þaggaðar niður verður sannleikurinn fórnarlamb.

Skoðun
Fréttamynd

Far­sæl fram­fara­skref á Sól­heimum

Á þessum vettvangi hafa málefni samfélagsins á Sólheimum verið til nokkurrar, og að okkar mati óvæginnar, umfjöllunar að undanförnu. Stjórn og framkvæmdastjóri Sólheima hafa verið borin þungum sökum af starfsmanni sem sagt var upp störfum.

Skoðun
Fréttamynd

Austur­land – þrælaný­lenda Ís­lands

Um langa tíð hefur það verið þannig að Austurland hefur aflað mun meiri tekna í þjóðarbúið en útgjöld úr sameiginlegum sjóði landsins gera fyrir Austurland og núverandi innviðaráðherra ætlar ekki að draga úr því misrétti, heldur auka.

Skoðun
Fréttamynd

Gervi­greindin stöðluð - öryggisins vegna

Evrópusambandið hefur falið evrópsku staðlasamtökunum CEN og CENELEC að þróa staðla sem útfæra tæknilegar kröfur gervigreindarlöggjafarinnar frá 2024, með það að markmiði að tryggja öryggi almennings og samfélaga.

Skoðun
Fréttamynd

Atvinnustefna er al­vöru mál

Vissir þú að framleiðni í hótel- og veitingarekstri óx þrefalt hraðar en í hagkerfinu í heild á síðustu fimm árum? Og það þrátt fyrir að laun hafi hækkað meira í þeim geira en í öðrum greinum frá því að Lífskjarasamningarnir voru gerðir?

Skoðun
Fréttamynd

1984 og Hunger Games á sama sviðinu

Samkoman sem átti að vera minning um Charlie Kirk var í raun æfing í því hvernig hægt er að stilla upp trúarlegu leikhúsi fyrir pólitískan ávinning. Þar stóð Donald Trump með trúarofstækisflokkana sína í kringum sig, og saman sungu þeir um kærleika og von – en aðeins fyrir útvalda.

Skoðun
Fréttamynd

Mikil­vægi aukinnar verndunar hafs­væða og leið­rétting

Í viðtali í kvöldfréttum RÚV þann 16. september hefði ég mátt vanda mál mitt betur og vil því nýta þetta tækifæri til að leiðrétta og skýra orðræðuna. Ég fór rangt með þegar ég sagði að ekki væru stundaðar togveiðar innan 12 sjómílna. Þetta leiðréttist hér með.

Skoðun
Fréttamynd

Betri leið til ein­földunar reglu­verks

Umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra og Atvinnuvegaráðherra kynntu nýverið áform um að leggja niður heilbrigðiseftirlit á Íslandi en líkt og Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa hefur bent á myndi það hafa alvarlegar afleiðingar fyrir hagsmuni almennings.

Skoðun
Fréttamynd

Af Mil­let-úlpum og öldrunar­málum

Við munum öll þann tíma í lífi okkar þegar ekkert var mikilvægara en að vera eins og allir hinir. Fyrir eina kynslóð var t.d. þráin eftir að eignast Millet-úlpu og uppháa Adidas körfuboltaskó djúp og innileg.

Skoðun
Fréttamynd

Nú þarf bæði sleggju og vélsög

Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, boðaði einföldun regluverks atvinnulífsins í stefnuræðu sinni á dögunum. Forsætisráðherra tiltók þar sérstaklega leyfisveitingakerfið í orkumálum, jafnlaunavottun og byggingarreglugerðina.

Skoðun