„Þess vegna unnum við“ Haukar sigruðu Íslandsmeistara Vals í dag 21-24. Sara Sif Helgadóttir í marki Hauka átti frábæran dag með 18 vörslur. Handbolti 13.9.2025 17:03
„Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Íslandsmeistarar Vals töpuðu fyrir Haukum í 2. umferð Olís deildarinnar í dag. Hauka héldu forystunni allan leikinn og unnu sannfærandi sigur. Handbolti 13.9.2025 16:57
Andrea skoraði sjö í öruggum sigri Íslenska landsliðskonana Andrea Jacobsen skoraði sjö mörk fyrir Blomberg Lippe er liðið vann öruggan tíu marka sigur gegn Thüringer í þýsku deildinni í handbolta í dag, 35-25. Handbolti 13.9.2025 16:48
Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti 13.9.2025 14:15
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda FH vann afar sannfærandi sigur þegar í liðið sótti Val heim í N1-höllina að Hlíðarenda í annarri umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 32-27 FH í vil en gestirnir náðu mest 10 marka forystu. Handbolti 11.9.2025 18:45
ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Afturelding lagði HK með þriggja marka mun í Olís deild karla í handbolta, lokatölur í Kópavogi 26-29. Á sama tíma gerðu ÍR og Selfoss jafntefli þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Bjarnasonar. Handbolti 11.9.2025 20:43
Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Íslendingaliðið Kolstad sá aldrei til sólar þegar liðið sótti Kielce heim í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Handbolti 11.9.2025 20:34
Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Janus Daði Smárason komst ekki á blað þegar Pick Szeged tapaði fyrir Wisla Plock í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta í kvöld. Elvar Ásgeirsson spilaði þá stóran þátt í sigri Ribe-Esbjerg í efstu deild Danmerkur. Handbolti 11.9.2025 18:40
Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Stjarnan þurfti að þola sérlega svekkjandi tap fyrir rúmenska liðinu Baia Mare í Evrópukeppni í handbola um helgina. Að auki meiddist fyrirliði liðsins og spilar ekki meir á tímabilinu. Þjálfari liðsins er þó bjartsýnn fyrir framhaldið. Handbolti 11.9.2025 09:30
Ómar Ingi fór áfram hamförum Magdeburg vann sex marka sigur á Paris Saint-Germain, 37-31, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Ómar Ingi Magnússon lét mikið að sér kveða. Handbolti 10.9.2025 20:38
Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði þrjú mörk þegar Amo sigraði Tumba örugglega, 36-26, í sextán liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld. Handbolti 10.9.2025 19:58
Óðinn markahæstur á vellinum Kadetten Schaffhausen sigraði Suhr Aarau, 30-26, í svissnesku úrvalsdeildinni í kvöld. Óðinn Þór Ríkharðsson fór mikinn í liði Kadetten Schaffhausen. Handbolti 10.9.2025 19:00
Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Orri Freyr Þorkelsson og Bjarki Már Elísson spiluðu skínandi vel þegar keppni í Meistaradeild Evrópu í handbolta hófst í kvöld. Handbolti 10.9.2025 18:36
Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Nýtt merki sem HSÍ kynnti á dögunum hefur ekki fengið sérstakar viðtökur í handboltaheiminum og nú hefur komið í ljós að ekki sé búið að leggja gamla merkinu formlega. Handbolti 10.9.2025 13:45
Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Birna Berg Haraldsdóttir, leikmaður ÍBV, er í landsliðshópi kvenna í handbolta fyrir komandi æfingaleik við Danmörku. Tveir nýliðar eru í hópi Arnars Péturssonar. Handbolti 9.9.2025 14:54
Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Norski handboltamaðurinn Nicolai Daling missti sig algjörlega þegar áhorfendur með gjallarhorn létu ófögur orð í hans garð falla. Stökk hann upp í stúku og grýtti gjallarhorninu í gólfið. Handbolti 9.9.2025 07:01
Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Skanderborg, lið Kristjáns Arnar Kristjánssonar, tryggði sig örugglega áfram í forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld með 31-36 sigri á Marítimo frá Portúgal en samtals vann danska liðið einvígið 74-56. Handbolti 7.9.2025 19:56
Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Nýliðar KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta byrjuðu tímabilið á góðum sigri í dag þegar liðið lagði Stjörnuna, 24-22 á Akureyri. Handbolti 7.9.2025 17:46
Langþráð hjá Melsungen Misjafnlega hefur gengið hjá Íslendingaliðunum í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 7.9.2025 16:18
Viggó markahæstur í eins marks tapi Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir Erlangen í kvöld í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar liðið tók á móti Göppingen. Handbolti 6.9.2025 19:07
KA lagði nýliðana á Selfossi Nýliðar Selfoss máttu sætta sig við þriggja marka tap í sínum fyrsta leik í Olís-deild karla í handbolta í dag þegar KA kom í heimsókn. Handbolti 6.9.2025 18:44
Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur ÍBV vann góðan fimm marka sigur á Fram í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag þar sem Sandra Erlingsdóttir fór á kostum og skoraði 13 mörk. Handbolti 6.9.2025 17:02
Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Fyrstu tveir leikir tímabilsins í Olís deild kvenna unnust á útivelli. Íslandsmeistarar Vals sigruðu Selfoss, 25-28, á meðan ÍR vann nokkuð óvæntan sigur á Haukum, 27-30. Handbolti 6.9.2025 16:02
„Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Stjarnan laut í lægra haldi fyrir rúmenska liðinu Minaur Baia Mare í vítakastkeppjni í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Hekluhöllinni í dag. Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var skiljanlega svekktur að leik loknum en á sama tíma stoltur af leikmönnum sínum. Handbolti 6.9.2025 15:59
Ómar Ingi skyggði á Gidsel Íslendingarnir í liði Magdeburg skoruðu samtals tuttugu mörk þegar liðið vann öruggan sigur á meisturum Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 32-39. Handbolti 6.9.2025 15:48