Toronto NBA-meistari í fyrsta sinn Anton Ingi Leifsson skrifar 14. júní 2019 07:00 Bikarinn fer á loft í nótt. vísir/getty Toronto Raptors er NBA-meistari eftir að hafa unnið sjötta leik úrslitaeinvígisins gegn Golden State Warriors, 114-110 í nótt. Liðið vann því einvígið 4-2. Kawhi Leonard var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígisins en hann var með að meðaltali 28,5 stig í úrslitaeinvíginu. Golden State hafði orðið NBA-meistari síðustu tvö ár lentu í miklum meiðslavandræðum. Kevin Durant var á meiðslalistanum og þeir misstu Klay Thompson í þriðja leikhlutanum.BALL GAME. @NBA CHAMPIONS!!!#WeTheNorthpic.twitter.com/0tVa8K56lG — Toronto Raptors (@Raptors) June 14, 2019 Stephen Curry átti þó möguleika á að jafna einvígið í 3-3 er Golden State var einu stigi undir, 111-110, rétt fyrir leikslok en þriggja stiga skot hans geigaði. Toronto er fyrsta kanadíska liðið til þess að vinna stóran bikar í íþróttum í Bandaríkjunum síðan Toronto Blue Jays varð meistari í hafnabolta 1993.CANADA, THE @NBA TITLE IS YOURS! #WeTheNorthpic.twitter.com/QaCvuX5bsK — Toronto Raptors (@Raptors) June 14, 2019 Pascal Siakam og Kyle Lowry voru stigahæstir í liði meistaranna en þeir skoruðu báðir 26 stig. Siakam tók að auki tíu fráköst. Í liði Golden State var það Klay Thompson sem var atkvæðamestur með 30 stig en hann þurfti, eins og áður segir, að fara af velli í þriðja leikhlutanum. Stephen Curry skoraði 21 stig. Bandaríkin Kanada NBA Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira
Toronto Raptors er NBA-meistari eftir að hafa unnið sjötta leik úrslitaeinvígisins gegn Golden State Warriors, 114-110 í nótt. Liðið vann því einvígið 4-2. Kawhi Leonard var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígisins en hann var með að meðaltali 28,5 stig í úrslitaeinvíginu. Golden State hafði orðið NBA-meistari síðustu tvö ár lentu í miklum meiðslavandræðum. Kevin Durant var á meiðslalistanum og þeir misstu Klay Thompson í þriðja leikhlutanum.BALL GAME. @NBA CHAMPIONS!!!#WeTheNorthpic.twitter.com/0tVa8K56lG — Toronto Raptors (@Raptors) June 14, 2019 Stephen Curry átti þó möguleika á að jafna einvígið í 3-3 er Golden State var einu stigi undir, 111-110, rétt fyrir leikslok en þriggja stiga skot hans geigaði. Toronto er fyrsta kanadíska liðið til þess að vinna stóran bikar í íþróttum í Bandaríkjunum síðan Toronto Blue Jays varð meistari í hafnabolta 1993.CANADA, THE @NBA TITLE IS YOURS! #WeTheNorthpic.twitter.com/QaCvuX5bsK — Toronto Raptors (@Raptors) June 14, 2019 Pascal Siakam og Kyle Lowry voru stigahæstir í liði meistaranna en þeir skoruðu báðir 26 stig. Siakam tók að auki tíu fráköst. Í liði Golden State var það Klay Thompson sem var atkvæðamestur með 30 stig en hann þurfti, eins og áður segir, að fara af velli í þriðja leikhlutanum. Stephen Curry skoraði 21 stig.
Bandaríkin Kanada NBA Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira