Höllin sem Ísland leikur í ónothæf Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. nóvember 2017 17:00 Óvíst er hvort strákarnir okkar fái að stíga á völlin í Spaladium höllinni mynd/spaladiumarena.hr Þegar tæpir tveir mánuðir eru í að Evrópumeistaramótið í handbolta hefjist í Króatíu er enn allt í óreiðu í kringum keppnishöllina þar sem leikir Íslands eiga að fara fram. Áætlað hafði verið að leikið yrði í Split, Varazdin, Porec og Zagreb. Hins vegar þykir ólíklegt að það verði svo, þar sem keppnishöllin í Split er enn langt frá því að verða keppnishæf. A-riðill keppninnar, sem Ísland er í ásamt Svíum, Serbum og gestgjöfum Króata, á að vera leikinn í Split. Á morgun, miðvikudaginn 22. nóvember, þarf króatíska handknattleikssambandið að kynna fyrir EHF lista yfir keppnisborgir og segja til um stöðu keppnishallanna. Það er allt til reiðu í hinum borgunum þremur, en framkvæmdir hafa vart átt sér stað í Split. Eigendur hallarinnar eru gjaldþrota og er höllin aðeins keppnishæf endrum og sinnum. Völlurinn sjálfur er heill og tilbúinn til notkunar, en stór hluti hallarinnar og allt ytra umhverfi hennar er undirtekið af byggingarframkvæmdum sem ekki hafa hreyfst í mörg ár. Líklegast er að þeir leikir sem áttu að vera í Split verði einfaldlega færðir til borgarinnar Osijek, sem var einn keppnisstaða Heimsmeistaramótsins 2009, frekar en að EHF taki sénsinn og treysti á að ráðamenn í Split nái að koma sér saman um fjármagn fyrir framkvæmdirnar. Opnunarleikur mótsins, viðureign Króata og Serba, á að fara fram samkvæmt dagskrá í Split þann 12. janúar. EM 2018 í handbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Sjá meira
Þegar tæpir tveir mánuðir eru í að Evrópumeistaramótið í handbolta hefjist í Króatíu er enn allt í óreiðu í kringum keppnishöllina þar sem leikir Íslands eiga að fara fram. Áætlað hafði verið að leikið yrði í Split, Varazdin, Porec og Zagreb. Hins vegar þykir ólíklegt að það verði svo, þar sem keppnishöllin í Split er enn langt frá því að verða keppnishæf. A-riðill keppninnar, sem Ísland er í ásamt Svíum, Serbum og gestgjöfum Króata, á að vera leikinn í Split. Á morgun, miðvikudaginn 22. nóvember, þarf króatíska handknattleikssambandið að kynna fyrir EHF lista yfir keppnisborgir og segja til um stöðu keppnishallanna. Það er allt til reiðu í hinum borgunum þremur, en framkvæmdir hafa vart átt sér stað í Split. Eigendur hallarinnar eru gjaldþrota og er höllin aðeins keppnishæf endrum og sinnum. Völlurinn sjálfur er heill og tilbúinn til notkunar, en stór hluti hallarinnar og allt ytra umhverfi hennar er undirtekið af byggingarframkvæmdum sem ekki hafa hreyfst í mörg ár. Líklegast er að þeir leikir sem áttu að vera í Split verði einfaldlega færðir til borgarinnar Osijek, sem var einn keppnisstaða Heimsmeistaramótsins 2009, frekar en að EHF taki sénsinn og treysti á að ráðamenn í Split nái að koma sér saman um fjármagn fyrir framkvæmdirnar. Opnunarleikur mótsins, viðureign Króata og Serba, á að fara fram samkvæmt dagskrá í Split þann 12. janúar.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Sjá meira