Pyry Soiri kominn í guðatölu á Íslandi Kjartan Kjartansson skrifar 6. október 2017 21:30 Finnsku leikmennirnir umkringja Pyry Soiri eftir að hann skoraði jöfnunarmarkið góða. Ekki sést í andlit Soiri á myndinni. Vísir/EPA Nafn finnska landsliðsmannsins Pyry Soiri er á allra vörum á Íslandi eftir að hann skoraði mark gegn Króötunum sem gæti tryggt Íslendingum farmiða á HM á næsta ári. Aðdáendasíða í nafni hans hefur þegar verið stofnuð á Facebook. Gleði Íslendinga yfir öruggum 0-3 sigri á Tyrkjum var í algleymingi þegar fréttir bárust af því að Finnar hefðu jafnað í Króatíu á 90. mínútu. Úrslitin þar þýða að Íslendingar tróna á toppi I-riðils fyrir lokaleikinn gegn Kósavíu á mánudag.Móðir Soiri er finnsk en faðir hans frá Namibíu.Pyry Soiri FanclubEkki löngu eftir að leiknum í Króatíu lauk spratt upp aðdáendasíða í nafni Pyry Soiri á Facebook sem tugir Íslendinga hafa þegar skráð sig í. Þar er Soiri meðal annars kallaður nýjasta þjóðhetja Íslendinga. Annars staðar á félagsmiðlum hafa heyrst köll um að Soiri ætti að fá Fálkaorðuna fyrir störf sín í þágu lands og þjóðar. Þessi nýja þjóðhetja Íslendinga er 23 ára gamall miðjumaður sem leikur með Shakhtyor Soligorsk í Hvíta-Rússlandi. Samkvæmt stuttorðri Wikipedia-færslu um Soiri er hann hálfnamibískur og ólst hann að mestu leyti upp í Afríkulandinu. Ef marka má vefsíðuna Forvo þar sem gerð er grein fyrir finnskum framburði er fornafn Soiri borið fram sem „Puru“. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Nafn finnska landsliðsmannsins Pyry Soiri er á allra vörum á Íslandi eftir að hann skoraði mark gegn Króötunum sem gæti tryggt Íslendingum farmiða á HM á næsta ári. Aðdáendasíða í nafni hans hefur þegar verið stofnuð á Facebook. Gleði Íslendinga yfir öruggum 0-3 sigri á Tyrkjum var í algleymingi þegar fréttir bárust af því að Finnar hefðu jafnað í Króatíu á 90. mínútu. Úrslitin þar þýða að Íslendingar tróna á toppi I-riðils fyrir lokaleikinn gegn Kósavíu á mánudag.Móðir Soiri er finnsk en faðir hans frá Namibíu.Pyry Soiri FanclubEkki löngu eftir að leiknum í Króatíu lauk spratt upp aðdáendasíða í nafni Pyry Soiri á Facebook sem tugir Íslendinga hafa þegar skráð sig í. Þar er Soiri meðal annars kallaður nýjasta þjóðhetja Íslendinga. Annars staðar á félagsmiðlum hafa heyrst köll um að Soiri ætti að fá Fálkaorðuna fyrir störf sín í þágu lands og þjóðar. Þessi nýja þjóðhetja Íslendinga er 23 ára gamall miðjumaður sem leikur með Shakhtyor Soligorsk í Hvíta-Rússlandi. Samkvæmt stuttorðri Wikipedia-færslu um Soiri er hann hálfnamibískur og ólst hann að mestu leyti upp í Afríkulandinu. Ef marka má vefsíðuna Forvo þar sem gerð er grein fyrir finnskum framburði er fornafn Soiri borið fram sem „Puru“.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira