Neymar gagnrýnir stjórn Barcelona harkalega: Borgin á betra skilið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. ágúst 2017 08:00 Neymar í leik með Barcelona. Vísir/Getty Neymar finnst ekki mikið til stjórnarmanna knattspyrnufélags Barcelona koma en hann gagnrýndi þá harkalega eftir 6-2 sigur PSG á Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í gær. PSG keypti Neymar frá Barcelona með því að greiða riftunarverð samnings hans við félagið, 222 milljónir evra. Hann gaf í skyn í gær að ein ástæða þess að hann ákvað að fara væri óánægja með stjórn félagsins. „Ég hef ekkert að segja um stjórn Barcelona,“ sagði Neymar í fyrstu en breytti svo um tón. „Jú, það er reyndar nokkuð sem ég vil segja. Ég varð fyrir vonbrigðum með hana. Ég var hjá Barcelona í fjögur ár og var mjög ánægður, bæði þegar ég kom og þegar ég fór. En ekki með stjórnarmennina.“ „Ég tel að þeir eiga ekki að stýra þessu félagi. Barca á svo mun betra skilið og þetta er eitthvað sem allir vita.“ Það hefur lítið gengi á leikmannamarkaðnum hjá Barcelona í sumar. Brasilíumaðurinn Paulinho kom frá Guangzhou Evergrande en engin stórstjarna. Börsungar hafa ítrekað reynt að fá Coutinho frá Liverpool og Ousmane Dembele frá Dortmund en án árangurs. „Ég veit ekki hvað er í gangi hjá Barcelona en mér þykir leitt að sjá mína gömlu liðsfélaga leiða, enda á ég enn marga vini þar. Ég vona að ástandið batni hjá Barca fljótt.“ Fótbolti Tengdar fréttir Neymar aftur á skotskónum fyrir PSG Neymar skoraði í öðrum leiknum í röð fyrir PSG þegar liðið sigraði Toulouse 5-2 á heimavelli. 20. ágúst 2017 21:00 Framkvæmdastjóri Barcelona: Erum nálægt því að fá Coutinho og Dembélé Barcelona er nálægt því að ganga frá kaupunum á Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé. Þetta segir Pep Segura, framkvæmdastjóri Katalóníufélagsins. 17. ágúst 2017 09:00 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira
Neymar finnst ekki mikið til stjórnarmanna knattspyrnufélags Barcelona koma en hann gagnrýndi þá harkalega eftir 6-2 sigur PSG á Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í gær. PSG keypti Neymar frá Barcelona með því að greiða riftunarverð samnings hans við félagið, 222 milljónir evra. Hann gaf í skyn í gær að ein ástæða þess að hann ákvað að fara væri óánægja með stjórn félagsins. „Ég hef ekkert að segja um stjórn Barcelona,“ sagði Neymar í fyrstu en breytti svo um tón. „Jú, það er reyndar nokkuð sem ég vil segja. Ég varð fyrir vonbrigðum með hana. Ég var hjá Barcelona í fjögur ár og var mjög ánægður, bæði þegar ég kom og þegar ég fór. En ekki með stjórnarmennina.“ „Ég tel að þeir eiga ekki að stýra þessu félagi. Barca á svo mun betra skilið og þetta er eitthvað sem allir vita.“ Það hefur lítið gengi á leikmannamarkaðnum hjá Barcelona í sumar. Brasilíumaðurinn Paulinho kom frá Guangzhou Evergrande en engin stórstjarna. Börsungar hafa ítrekað reynt að fá Coutinho frá Liverpool og Ousmane Dembele frá Dortmund en án árangurs. „Ég veit ekki hvað er í gangi hjá Barcelona en mér þykir leitt að sjá mína gömlu liðsfélaga leiða, enda á ég enn marga vini þar. Ég vona að ástandið batni hjá Barca fljótt.“
Fótbolti Tengdar fréttir Neymar aftur á skotskónum fyrir PSG Neymar skoraði í öðrum leiknum í röð fyrir PSG þegar liðið sigraði Toulouse 5-2 á heimavelli. 20. ágúst 2017 21:00 Framkvæmdastjóri Barcelona: Erum nálægt því að fá Coutinho og Dembélé Barcelona er nálægt því að ganga frá kaupunum á Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé. Þetta segir Pep Segura, framkvæmdastjóri Katalóníufélagsins. 17. ágúst 2017 09:00 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira
Neymar aftur á skotskónum fyrir PSG Neymar skoraði í öðrum leiknum í röð fyrir PSG þegar liðið sigraði Toulouse 5-2 á heimavelli. 20. ágúst 2017 21:00
Framkvæmdastjóri Barcelona: Erum nálægt því að fá Coutinho og Dembélé Barcelona er nálægt því að ganga frá kaupunum á Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé. Þetta segir Pep Segura, framkvæmdastjóri Katalóníufélagsins. 17. ágúst 2017 09:00